Sjáðu Fleetwood skrá sig í Masters-sögubækurnar með því að fara holu í höggi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. apríl 2021 11:30 The Masters - Round One AUGUSTA, GEORGIA - APRIL 08: Tommy Fleetwood of England walks to the on the 18th green during the first round of the Masters at Augusta National Golf Club on April 08, 2021 in Augusta, Georgia. (Photo by Mike Ehrmann/Getty Images) Enski kylfingurinn Tommy Fleetwood komst í fámennan hóp þegar hann fór holu í höggi á Masters-mótinu í gær. Fleetwood fór holu í höggi á 3. holu Augusta National vallarins. Rúmlega 155 metra langt upphafshögg hans fór beint ofan í holuna. Höggið má sjá hér fyrir neðan. ACE FOR TOMMY FLEETWOOD! pic.twitter.com/ueAoRCqHO0— CBS Sports (@CBSSports) April 8, 2021 Þetta er aðeins í 23. sinn sem kylfingur fer holu í höggi í 87 ára sögu Masters. Bryson DeChambeau og Justin Thomas voru síðastir til að ná þessum áfanga, á Masters fyrir tveimur árum. Þetta er annað mótið í röð þar sem Fleetwood fer holu í höggi. Hann gerði það einnig á Match Play Championship fyrir tveimur vikum. Fyrir utan holuna í höggi átti Fleetwood frekar erfitt uppdráttar á fyrsta degi Masters. Hann lék hringinn á tveimur höggum yfir pari. Landi hans, Justin Rose, er með fjögurra högga forystu á Brian Harman og Hideki Matsuyama. Bein útsending frá öðrum degi Masters hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fleetwood fór holu í höggi á 3. holu Augusta National vallarins. Rúmlega 155 metra langt upphafshögg hans fór beint ofan í holuna. Höggið má sjá hér fyrir neðan. ACE FOR TOMMY FLEETWOOD! pic.twitter.com/ueAoRCqHO0— CBS Sports (@CBSSports) April 8, 2021 Þetta er aðeins í 23. sinn sem kylfingur fer holu í höggi í 87 ára sögu Masters. Bryson DeChambeau og Justin Thomas voru síðastir til að ná þessum áfanga, á Masters fyrir tveimur árum. Þetta er annað mótið í röð þar sem Fleetwood fer holu í höggi. Hann gerði það einnig á Match Play Championship fyrir tveimur vikum. Fyrir utan holuna í höggi átti Fleetwood frekar erfitt uppdráttar á fyrsta degi Masters. Hann lék hringinn á tveimur höggum yfir pari. Landi hans, Justin Rose, er með fjögurra högga forystu á Brian Harman og Hideki Matsuyama. Bein útsending frá öðrum degi Masters hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira