Hópurinn sem fer til Slóveníu: Anna Úrsúla ekki með Sindri Sverrisson skrifar 14. apríl 2021 15:25 Rut Jónsdóttir er að sjálfsögðu í íslenska landsliðshópnum. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Arnar Pétursson hefur valið sextán leikmanna hóp sem fer til Slóveníu og mætir þar heimakonum í umspili um sæti á HM kvenna í handbolta. Fyrri leikur þjóðanna er ytra á laugardaginn og liðin mætast svo að nýju á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið eftir viku. Sigurvegarinn í einvíginu kemst á HM sem fram fer á Spáni í desember. Arnar valdi upphaflega 21 leikmann til æfinga, þar á meðal Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur sem sneri aftur í landsliðið eftir að hafa tekið skóna úr hillunni fyrir tveimur mánuðum. Anna er hins vegar á meðal þeirra fimm sem detta út úr hópnum fyrir leikinn í Slóveníu. Ásdís Guðmundsdóttir er því eini eiginlegi línumaðurinn í hópnum. Hinar sem detta út eru markvörðurinn Katrín Ósk Magnúsdóttir og þær Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Sunna Jónsdóttir og Tinna Sól Björgvinsdóttir. Hópurinn er því skipaður eftirtöldum leikmönnum: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55) HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. 14. apríl 2021 08:30 Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. 1. apríl 2021 13:01 Landsliðið fékk undanþágu til að æfa og Anna Úrsúla snýr aftur Arnar Pétursson hefur valið 21 manna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Slóveníu í umspili um sæti á HM 2021. 31. mars 2021 11:21 Landsliðsfyrirliðinn með slitið krossband Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og handknattleikskona ársins 2020, fékk það staðfest í dag að hún væri með slitið krossband. 30. mars 2021 17:46 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Fyrri leikur þjóðanna er ytra á laugardaginn og liðin mætast svo að nýju á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið eftir viku. Sigurvegarinn í einvíginu kemst á HM sem fram fer á Spáni í desember. Arnar valdi upphaflega 21 leikmann til æfinga, þar á meðal Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur sem sneri aftur í landsliðið eftir að hafa tekið skóna úr hillunni fyrir tveimur mánuðum. Anna er hins vegar á meðal þeirra fimm sem detta út úr hópnum fyrir leikinn í Slóveníu. Ásdís Guðmundsdóttir er því eini eiginlegi línumaðurinn í hópnum. Hinar sem detta út eru markvörðurinn Katrín Ósk Magnúsdóttir og þær Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Sunna Jónsdóttir og Tinna Sól Björgvinsdóttir. Hópurinn er því skipaður eftirtöldum leikmönnum: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55)
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. 14. apríl 2021 08:30 Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. 1. apríl 2021 13:01 Landsliðið fékk undanþágu til að æfa og Anna Úrsúla snýr aftur Arnar Pétursson hefur valið 21 manna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Slóveníu í umspili um sæti á HM 2021. 31. mars 2021 11:21 Landsliðsfyrirliðinn með slitið krossband Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og handknattleikskona ársins 2020, fékk það staðfest í dag að hún væri með slitið krossband. 30. mars 2021 17:46 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. 14. apríl 2021 08:30
Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. 1. apríl 2021 13:01
Landsliðið fékk undanþágu til að æfa og Anna Úrsúla snýr aftur Arnar Pétursson hefur valið 21 manna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Slóveníu í umspili um sæti á HM 2021. 31. mars 2021 11:21
Landsliðsfyrirliðinn með slitið krossband Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og handknattleikskona ársins 2020, fékk það staðfest í dag að hún væri með slitið krossband. 30. mars 2021 17:46