Real á toppinn eftir stórleik Benzema Anton Ingi Leifsson skrifar 21. apríl 2021 22:00 Benzema fagnar síðara marki sínu í kvöld. Fran Santiago/Getty Images Real Madrid skaust á topp La Liga deildarinnar á Spáni í kvöld með 3-0 útisigri á Cadiz. Karim Benzema skoraði enn eitt markið, úr vítaspyrnu, eftir hálftíma leik og skömmu síðar hélt veisla Madrídinga áfram. Alvaro Odriozola skoraði annað markið þremur mínútum síðar en þar var hinn sjóðheiti Benzema arkitektinn. Benzema var ekki hættur því hann skoraði þriðja markið fyrir hlé og Madrídingar með myndarlega forystu í leikhléi. Karim Benzema in the first half vs. Cadiz:2 chances created 2 shots 2 shots on target 2 goals 1 assist Involved in all three goals. 💪 pic.twitter.com/iRjhrYBazz— Squawka Football (@Squawka) April 21, 2021 Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur 3-0. Real er á toppnum með 70 stig, jafn mörg stig og Atletico sem á leik til góða. Sevilla er í þriðja sætinu með 67 stig eftir jafn marga leiki og Sevilla en Barcelona er í fjórða sætin umeð 65 stig og á tvo leiki til góða á Real. Cadiz er í þrettánda sæti deildarinnar en þeir eru níu stigum frá falldraugnum. 🔥 - Players to score 20+ goals in each of the last 3 seasons in the top-5 leaguesKARIM BENZEMALionel MessiRobert LewandowskiCristiano Ronaldo#HalaMadrid #CadizRealMadrid— Gracenote Live (@GracenoteLive) April 21, 2021 Spænski boltinn
Real Madrid skaust á topp La Liga deildarinnar á Spáni í kvöld með 3-0 útisigri á Cadiz. Karim Benzema skoraði enn eitt markið, úr vítaspyrnu, eftir hálftíma leik og skömmu síðar hélt veisla Madrídinga áfram. Alvaro Odriozola skoraði annað markið þremur mínútum síðar en þar var hinn sjóðheiti Benzema arkitektinn. Benzema var ekki hættur því hann skoraði þriðja markið fyrir hlé og Madrídingar með myndarlega forystu í leikhléi. Karim Benzema in the first half vs. Cadiz:2 chances created 2 shots 2 shots on target 2 goals 1 assist Involved in all three goals. 💪 pic.twitter.com/iRjhrYBazz— Squawka Football (@Squawka) April 21, 2021 Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur 3-0. Real er á toppnum með 70 stig, jafn mörg stig og Atletico sem á leik til góða. Sevilla er í þriðja sætinu með 67 stig eftir jafn marga leiki og Sevilla en Barcelona er í fjórða sætin umeð 65 stig og á tvo leiki til góða á Real. Cadiz er í þrettánda sæti deildarinnar en þeir eru níu stigum frá falldraugnum. 🔥 - Players to score 20+ goals in each of the last 3 seasons in the top-5 leaguesKARIM BENZEMALionel MessiRobert LewandowskiCristiano Ronaldo#HalaMadrid #CadizRealMadrid— Gracenote Live (@GracenoteLive) April 21, 2021
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti