Halldór Jóhann: Þetta covid tímabil er orðið ansi þreytt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. apríl 2021 18:36 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, vonast til að hægt verði að klára tímabilið í þessari atrennu. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður að landa tveim stigum með 28-23 sigri gegn ÍR í Hleðsluhöllinni í dag. Hann segir þó að hann og leikmenn hans séu orðnir ansi þreyttir á síendurteknum stoppum á deildinni. „Ég er auðvitað bara ánægður að fá sigur, en leikurinn kannski bar þess merki að þetta væri fyrsti leikurinn í einhverjar fjórar vikur,“ sagði Halldór eftir leikinn í dag. „Við erum með 13 tapaða bolta og gerum okkur svolítið erfitt fyrir.“ Halldór sá þó líka jákvæða punkta í leik sinna manna. „Ég er ánægðu með það hvernig við spilum varnarleikinn svona lengst af. Svo eru margir ungir strákar að koma inn sem eru að stíga sín fyrstu skref.“ „Sigur er sigur og þetta eru tvö stig en þetta er ekkert auðvelt fyrir neinn, andlega eða líkamlega þegar þessi stopp koma. Að þurfa að byrja aftur og gíra sig upp, við erum auðvitað ánægðir með það að vera að spila en það er ekkert auðvelt að vera að gíra sig upp í þetta allt saman. Vonandi fáum við bara að halda áfram.“ Halldór segir að hann finni fyrir þreytu í leikmönnum eftir enn eitt stoppið. „Ég fann auðvitað fyrir því núna þegar síðasta stopp kom að menn voru fyrst og fremst hræddir um að það hefði klárað tímabilið. Við gáfum strákunum einhverja fimm daga í frí og svo mættu menn bara klárir að hlaupa og æfa í tveim hópum og eftir þeim leiðbeiningum sem við fengum.“ „Maður finnur fyrir þessu bara sjálfur. Þetta er ekkert auðvelt fyrir okkur þjálfarana, en ég held að þetta sé miklu erfiðara fyrir leikmennina. Vonandi fáum við að klára þessa sex leiki sem eru eftir og getum farið í úrslitakeppnina og klárað þetta tímabil sómasamlega.“ Selfyssingar mættu með frekar þunnskipaðan hóp í dag og Halldór segir að stoppið hafi átt sinn hlut í því. „Við vorum til dæmis að lenda í því að menn voru að detta í hálfmeiðsli bara á því að stoppa og byrja svo aftur. Eins og sást í dag þá vantar ansi marga leikmenn í hópinn og ef við taljum þetta saman þá eru þetta hátt í tíu leikmenn sem vanta hjá mér í dag.“ „Auðvitað fá bara aðrir tækifæri og það er frábært, en þetta covid tímabil er orðið ansi þreytt og vonandi erum við að komast í gegnum þetta.“ Selfyssingar fara til Vestmannaeyja á föstudaginn þar sem að þeir mæta ÍBV. Halldór segir að liðið þurfi að bæta sinn leik ef þeir ætla sér að ná í stig í Eyjum. „Menn ætluðu sér kannski rosa mikið í dag, fyrsti leikur eftir pásu og menn kannski fóru aðeins fram úr sér, en ég átti alveg eins von á því. Það er heldur ekkert auðvelt að mæta í svona leik á móti liði eins og ÍR sem er stigalaust og það vill enginn vera fyrsta liðið til að tapa fyrir þeim.“ „Ég er bara ánægður með tvö stig. Það var vitað að þetta yrði kannski ekki fallegasti handboltinn í dag en stigin tvö þau telja og gilda. En við þurfum að gera betur á föstudaginn á móti ÍBV, það er alveg klárt mál.“ Olís-deild karla ÍR UMF Selfoss Tengdar fréttir Kiddi Björgúlfs: Við klikkum alltaf á dauðafærunum Kristinn Björgúlfsson var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 28-23 tap gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni í dag. ÍR er enn í leit að sínum fyrstu stigum. 25. apríl 2021 17:55 Kiddi Björgúlfs: Við klikkum alltaf á dauðafærunum Kristinn Björgúlfsson var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 28-23 tap gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni í dag. ÍR er enn í leit að sínum fyrstu stigum. 25. apríl 2021 17:55 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss – ÍR 28-23 | Ryðgaðir Selfyssingar kláruðu stigalausa ÍR-inga Selfyssingum urðu engin mistök á þegar þeir fengu botnlið ÍR í heimsókn í dag. Atli Ævar Ingólfsson var markahæstur í liði heimamanna sem unnu fimm marka sigur í Hleðsluhöllinni, 28-23. 25. apríl 2021 18:33 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
„Ég er auðvitað bara ánægður að fá sigur, en leikurinn kannski bar þess merki að þetta væri fyrsti leikurinn í einhverjar fjórar vikur,“ sagði Halldór eftir leikinn í dag. „Við erum með 13 tapaða bolta og gerum okkur svolítið erfitt fyrir.“ Halldór sá þó líka jákvæða punkta í leik sinna manna. „Ég er ánægðu með það hvernig við spilum varnarleikinn svona lengst af. Svo eru margir ungir strákar að koma inn sem eru að stíga sín fyrstu skref.“ „Sigur er sigur og þetta eru tvö stig en þetta er ekkert auðvelt fyrir neinn, andlega eða líkamlega þegar þessi stopp koma. Að þurfa að byrja aftur og gíra sig upp, við erum auðvitað ánægðir með það að vera að spila en það er ekkert auðvelt að vera að gíra sig upp í þetta allt saman. Vonandi fáum við bara að halda áfram.“ Halldór segir að hann finni fyrir þreytu í leikmönnum eftir enn eitt stoppið. „Ég fann auðvitað fyrir því núna þegar síðasta stopp kom að menn voru fyrst og fremst hræddir um að það hefði klárað tímabilið. Við gáfum strákunum einhverja fimm daga í frí og svo mættu menn bara klárir að hlaupa og æfa í tveim hópum og eftir þeim leiðbeiningum sem við fengum.“ „Maður finnur fyrir þessu bara sjálfur. Þetta er ekkert auðvelt fyrir okkur þjálfarana, en ég held að þetta sé miklu erfiðara fyrir leikmennina. Vonandi fáum við að klára þessa sex leiki sem eru eftir og getum farið í úrslitakeppnina og klárað þetta tímabil sómasamlega.“ Selfyssingar mættu með frekar þunnskipaðan hóp í dag og Halldór segir að stoppið hafi átt sinn hlut í því. „Við vorum til dæmis að lenda í því að menn voru að detta í hálfmeiðsli bara á því að stoppa og byrja svo aftur. Eins og sást í dag þá vantar ansi marga leikmenn í hópinn og ef við taljum þetta saman þá eru þetta hátt í tíu leikmenn sem vanta hjá mér í dag.“ „Auðvitað fá bara aðrir tækifæri og það er frábært, en þetta covid tímabil er orðið ansi þreytt og vonandi erum við að komast í gegnum þetta.“ Selfyssingar fara til Vestmannaeyja á föstudaginn þar sem að þeir mæta ÍBV. Halldór segir að liðið þurfi að bæta sinn leik ef þeir ætla sér að ná í stig í Eyjum. „Menn ætluðu sér kannski rosa mikið í dag, fyrsti leikur eftir pásu og menn kannski fóru aðeins fram úr sér, en ég átti alveg eins von á því. Það er heldur ekkert auðvelt að mæta í svona leik á móti liði eins og ÍR sem er stigalaust og það vill enginn vera fyrsta liðið til að tapa fyrir þeim.“ „Ég er bara ánægður með tvö stig. Það var vitað að þetta yrði kannski ekki fallegasti handboltinn í dag en stigin tvö þau telja og gilda. En við þurfum að gera betur á föstudaginn á móti ÍBV, það er alveg klárt mál.“
Olís-deild karla ÍR UMF Selfoss Tengdar fréttir Kiddi Björgúlfs: Við klikkum alltaf á dauðafærunum Kristinn Björgúlfsson var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 28-23 tap gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni í dag. ÍR er enn í leit að sínum fyrstu stigum. 25. apríl 2021 17:55 Kiddi Björgúlfs: Við klikkum alltaf á dauðafærunum Kristinn Björgúlfsson var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 28-23 tap gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni í dag. ÍR er enn í leit að sínum fyrstu stigum. 25. apríl 2021 17:55 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss – ÍR 28-23 | Ryðgaðir Selfyssingar kláruðu stigalausa ÍR-inga Selfyssingum urðu engin mistök á þegar þeir fengu botnlið ÍR í heimsókn í dag. Atli Ævar Ingólfsson var markahæstur í liði heimamanna sem unnu fimm marka sigur í Hleðsluhöllinni, 28-23. 25. apríl 2021 18:33 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Kiddi Björgúlfs: Við klikkum alltaf á dauðafærunum Kristinn Björgúlfsson var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 28-23 tap gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni í dag. ÍR er enn í leit að sínum fyrstu stigum. 25. apríl 2021 17:55
Kiddi Björgúlfs: Við klikkum alltaf á dauðafærunum Kristinn Björgúlfsson var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 28-23 tap gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni í dag. ÍR er enn í leit að sínum fyrstu stigum. 25. apríl 2021 17:55
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss – ÍR 28-23 | Ryðgaðir Selfyssingar kláruðu stigalausa ÍR-inga Selfyssingum urðu engin mistök á þegar þeir fengu botnlið ÍR í heimsókn í dag. Atli Ævar Ingólfsson var markahæstur í liði heimamanna sem unnu fimm marka sigur í Hleðsluhöllinni, 28-23. 25. apríl 2021 18:33
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti