Óli Jó einn af spekingum Pepsi Max Stúkunnar í sumar: „Hef alltaf talið mig vera sérfræðing“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. apríl 2021 19:01 Ólafur verður einn af spekingum Pepsi Max Stúkunnar í sumar. Hinn margfaldi Íslandsmeistari, Ólafur Jóhannesson, er á meðal þeirra spekinga sem verða Guðmundi Benediktssyni til halds og trausts í Pepsi Max Stúkunni í sumar. Í dag var tilkynnt hvaða spekingar verða í Stúkunni í sumar. Ásamt Ólafi verða þeir Jón Þór Hauksson, Baldur Sigurðsson, Atli Viðar Björnsson, Reynir Leósson og Þorkell Máni Pétursson í settinu í sumar. Við misstum góða menn í þjálfun og önnur störf eftir síðasta tímabil og þökkum Tomma, Venna, Davíð og Hjörvari fyrir þeirra framlag 👏🏼Á sama tíma bjóðum við nýja sérfræðinga velkomna í hópinn.#PepsiMax2021 Óli JóJón Þór HaukssonBaldur SigAtli ViðarReynir LeósÞorkell Máni pic.twitter.com/GvmU9mRsGN— Gummi Ben (@GummiBen) April 26, 2021 Margir ráku upp stór augu þegar tilkynnt var að Ólafur myndi setjast í spekingarsætið í sumar en hann er spenntur fyrir hlutverkinu. Hann ræddi það við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Þetta leggst bara ljómandi vel í mig. Ég tel mig alltaf hafa verið sérfræðing en nú er ég kominn í sérfræðingasætið. Mér líst mjög vel á það,“ sagði Ólafur. „Ég kem að segja mitt álit á þeim hlutum sem ég hef álit á.“ Hann segist spenntur fyrir mótinu og að framundan sé frábært mót, sem Valur vinni. „Það er óvissa á mörgum stöðum. Það hefur verið COVID stopp og spurning hvernig menn koma undan því. Heilt yfir held að ég að liðin séu vel undirbúin og mótið verði geggjað.“ „Ég held að Valur vinni þetta mót.“ Hann sér fjögur lið sem geta fallið úr deildinni og að botnbaráttan verði meiri en síðustu ár. „Undanfarin ár hafa liðin sem hafa farið niður verið áberandi lélegust en ég held að það verði breytingar á í sumar. Ég held að það verði meiri barátta og mér sýnist fjögur lið geta fallið úr þessari deild,“ sagði Ólafur. Allt innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Óli Jó Íslenski boltinn Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Sjá meira
Í dag var tilkynnt hvaða spekingar verða í Stúkunni í sumar. Ásamt Ólafi verða þeir Jón Þór Hauksson, Baldur Sigurðsson, Atli Viðar Björnsson, Reynir Leósson og Þorkell Máni Pétursson í settinu í sumar. Við misstum góða menn í þjálfun og önnur störf eftir síðasta tímabil og þökkum Tomma, Venna, Davíð og Hjörvari fyrir þeirra framlag 👏🏼Á sama tíma bjóðum við nýja sérfræðinga velkomna í hópinn.#PepsiMax2021 Óli JóJón Þór HaukssonBaldur SigAtli ViðarReynir LeósÞorkell Máni pic.twitter.com/GvmU9mRsGN— Gummi Ben (@GummiBen) April 26, 2021 Margir ráku upp stór augu þegar tilkynnt var að Ólafur myndi setjast í spekingarsætið í sumar en hann er spenntur fyrir hlutverkinu. Hann ræddi það við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Þetta leggst bara ljómandi vel í mig. Ég tel mig alltaf hafa verið sérfræðing en nú er ég kominn í sérfræðingasætið. Mér líst mjög vel á það,“ sagði Ólafur. „Ég kem að segja mitt álit á þeim hlutum sem ég hef álit á.“ Hann segist spenntur fyrir mótinu og að framundan sé frábært mót, sem Valur vinni. „Það er óvissa á mörgum stöðum. Það hefur verið COVID stopp og spurning hvernig menn koma undan því. Heilt yfir held að ég að liðin séu vel undirbúin og mótið verði geggjað.“ „Ég held að Valur vinni þetta mót.“ Hann sér fjögur lið sem geta fallið úr deildinni og að botnbaráttan verði meiri en síðustu ár. „Undanfarin ár hafa liðin sem hafa farið niður verið áberandi lélegust en ég held að það verði breytingar á í sumar. Ég held að það verði meiri barátta og mér sýnist fjögur lið geta fallið úr þessari deild,“ sagði Ólafur. Allt innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Óli Jó
Íslenski boltinn Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Sjá meira