Nýtt Sportveiðiblað komið út Karl Lúðvíksson skrifar 5. maí 2021 08:21 Nýtt Sportveiðiblað er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegum greinum og viðtölum tengdum stangveiði. Drottningarviðtal við Gylfa Sigurðsson knattspyrnumann, já og veiðimann, prýðir blaðið og þar drepur Gylfi nokkrum orðum um veiðiáhugann sem og heimþrá sem að miklu leiti snýst um veiðina. Gylfi er nokkuð öflugur í veiðinni og hefur veitt víða en söknuður hans fellst í því að það sé fátt betra að njóta en útivist og veiði á Íslandi. Að auki má til dæmis finna skemmtilega frásögn Óla og Maríu í Veiðihorninu en þau hafa ferðast víða um heim til að veiða. Í blaðinu segja þau frá skemmtilegri ferð til Afríku þar sem þau voru að veiða Tigerfish. Sportveiðiblaðið hefur þegar verið dreift til áskrifenda og er að finna á öllum helstu sölustöðum. Stangveiði Mest lesið "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði Gæsirnar streyma enn inn á Gunnarsholti Veiði Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði 35 laxar á land á fyrsta degi í Ytri Rangá Veiði Óvenjulega mikið af laxi genginn í árnar Veiði Söluskrá fyrir forúthlutun SVFR komin Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði
Drottningarviðtal við Gylfa Sigurðsson knattspyrnumann, já og veiðimann, prýðir blaðið og þar drepur Gylfi nokkrum orðum um veiðiáhugann sem og heimþrá sem að miklu leiti snýst um veiðina. Gylfi er nokkuð öflugur í veiðinni og hefur veitt víða en söknuður hans fellst í því að það sé fátt betra að njóta en útivist og veiði á Íslandi. Að auki má til dæmis finna skemmtilega frásögn Óla og Maríu í Veiðihorninu en þau hafa ferðast víða um heim til að veiða. Í blaðinu segja þau frá skemmtilegri ferð til Afríku þar sem þau voru að veiða Tigerfish. Sportveiðiblaðið hefur þegar verið dreift til áskrifenda og er að finna á öllum helstu sölustöðum.
Stangveiði Mest lesið "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði Gæsirnar streyma enn inn á Gunnarsholti Veiði Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði 35 laxar á land á fyrsta degi í Ytri Rangá Veiði Óvenjulega mikið af laxi genginn í árnar Veiði Söluskrá fyrir forúthlutun SVFR komin Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði