Strákarnir okkar spila í stærstu handboltahöll Evrópu Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2021 16:04 Svona á að vera umhorfs inni í nýju höllinni þegar hún verður tilbúin, og þegar engar takmarkanir verða varðandi áhorfendafjölda. facebook.com/kocsismate Það ætti að vera pláss fyrir íslenska stuðningsmenn sem vilja mæta á leiki karlalandsliðsins í handbolta á EM í janúar. Leikir Íslands verða í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands, í stærstu handboltahöll Evrópu. Ísland dróst í dag í B-riðil með heimamönnum í Ungverjalandi, Portúgal og Hollandi, liðinu sem Erlingur Richardsson stýrir. Allir leikirnir í B-riðli fara fram í Nýju Búdapesthöllinni, höll sem enn er í smíðum en á að verða öll hin glæsilegasta. Um verður að ræða stærstu handboltahöll Evrópu og mun hún taka 20 þúsund manns í sæti. Tvær efstu þjóðirnar úr B-riðli komast áfram í milliriðil, ásamt þjóðum úr A-riðli (Slóvenía, Danmörk, N-Makedónía og Svartfjallaland) og C-riðli (Króatía, Serbía, Frakkland, Úkraína). Í milliriðlinum verður einnig leikið í Nýju Búdapesthöllinni. Ef að Ísland kemst í milliriðil mun liðið því dvelja í að minnsta kosti tvær vikur í Búdapest, og spila þar leiki frá 13.-26. janúar. Leikirnir í undanúrslitum og úrslitum fara þar einnig fram svo að ef allt gengur eins og í draumi hjá Guðmundi Guðmundssyni og hans mönnum gætu þeir spilað níu leiki í Nýju Búdapesthöllinni. Myndir af því hvernig höllin á að líta út þegar framkvæmdum lýkur má sjá hér að neðan. facebook.com/kocsismate facebook.com/kocsismate facebook.com/kocsismate EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Íslendingar með Hollendingunum hans Erlings í riðli á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi á EM 2022. Evrópumótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 13.-30. janúar á næsta ári. 6. maí 2021 15:39 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Sjá meira
Ísland dróst í dag í B-riðil með heimamönnum í Ungverjalandi, Portúgal og Hollandi, liðinu sem Erlingur Richardsson stýrir. Allir leikirnir í B-riðli fara fram í Nýju Búdapesthöllinni, höll sem enn er í smíðum en á að verða öll hin glæsilegasta. Um verður að ræða stærstu handboltahöll Evrópu og mun hún taka 20 þúsund manns í sæti. Tvær efstu þjóðirnar úr B-riðli komast áfram í milliriðil, ásamt þjóðum úr A-riðli (Slóvenía, Danmörk, N-Makedónía og Svartfjallaland) og C-riðli (Króatía, Serbía, Frakkland, Úkraína). Í milliriðlinum verður einnig leikið í Nýju Búdapesthöllinni. Ef að Ísland kemst í milliriðil mun liðið því dvelja í að minnsta kosti tvær vikur í Búdapest, og spila þar leiki frá 13.-26. janúar. Leikirnir í undanúrslitum og úrslitum fara þar einnig fram svo að ef allt gengur eins og í draumi hjá Guðmundi Guðmundssyni og hans mönnum gætu þeir spilað níu leiki í Nýju Búdapesthöllinni. Myndir af því hvernig höllin á að líta út þegar framkvæmdum lýkur má sjá hér að neðan. facebook.com/kocsismate facebook.com/kocsismate facebook.com/kocsismate
EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Íslendingar með Hollendingunum hans Erlings í riðli á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi á EM 2022. Evrópumótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 13.-30. janúar á næsta ári. 6. maí 2021 15:39 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Sjá meira
Íslendingar með Hollendingunum hans Erlings í riðli á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi á EM 2022. Evrópumótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 13.-30. janúar á næsta ári. 6. maí 2021 15:39