Real Madrid bjargaði stigi á lokasekúndunum 9. maí 2021 21:00 Real Madrid vs Shakhtar Donetsk epa08762795 Real Madrid's head coach Zinedine Zidane reacts during the UEFA Champions League group B soccer match between Real Madrid and Shakhtar Donetsk at Alfredo Di Stefano stadium in Madrid, Spain, 21 October 2020. EPA-EFE/JUANJO MARTIN Liðin í 3. og 4. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, Real Madrid og Sevilla skildu jöfn eftir fjörugan leik í spænsku höfuðborginni í kvöld. Góð úrslit fyrir topplið Atletico Madrid. Fernando sá til þess að Sevilla færi með forystu í leikhlé en hann kom Sevilla yfir um miðjan fyrri hálfleik. Sevilla leiddi leikinn allt þar til á 67.mínútu þegar Marco Asensio jafnaði metin. Ivan Rakitic kom Sevilla aftur í forystu á 75.mínútu með marki úr vítaspyrnu en á síðustu sekúndum leiksins varð Diego Carlos fyrir því óláni að setja boltann í eigið net og lokatölur því 2-2. Atletico Madrid því með tveggja stiga forystu á toppi deildarinnar þegar þremur umferðum er ólokið. Spænski boltinn
Liðin í 3. og 4. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, Real Madrid og Sevilla skildu jöfn eftir fjörugan leik í spænsku höfuðborginni í kvöld. Góð úrslit fyrir topplið Atletico Madrid. Fernando sá til þess að Sevilla færi með forystu í leikhlé en hann kom Sevilla yfir um miðjan fyrri hálfleik. Sevilla leiddi leikinn allt þar til á 67.mínútu þegar Marco Asensio jafnaði metin. Ivan Rakitic kom Sevilla aftur í forystu á 75.mínútu með marki úr vítaspyrnu en á síðustu sekúndum leiksins varð Diego Carlos fyrir því óláni að setja boltann í eigið net og lokatölur því 2-2. Atletico Madrid því með tveggja stiga forystu á toppi deildarinnar þegar þremur umferðum er ólokið.
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti