Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kaplakrika og mörkin úr fyrsta sigri Keflvíkinga í rúmlega tvö þúsund daga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. maí 2021 09:01 FH mistókst að vinna Val þrátt fyrir að vera manni fleiri í 66 mínútur. vísir/hulda margrét Fjögur mörk voru skoruð í síðustu tveimur leikjum 2. umferðar Pepsi Max-deildar karla í gær. FH og Valur skildu jöfn, 1-1, og Keflavík vann sinn fyrsta sigur í efstu deild síðan 2015 þegar þeir unnu Stjörnuna, 2-0. FH var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik gegn Íslandsmeisturum Vals í Kaplakrika. Hagur FH-inga vænkaðist mjög þegar Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Valsmanna, var rekinn af velli á 24. mínútu fyrir að sparka í Jónatan Inga Jónsson. Á 38. mínútu náði FH forystunni þegar skot Harðar Inga Gunnarssonar fór af Ágústi Eðvald Hlynssyni og í netið. FH-ingar leiddu í hálfleik, 1-0. Valsmenn létu mótlætið ekki buga sig og léku vel í seinni hálfleik. Þeir uppskáru jöfnunarmark á 70. mínútu þegar Sigurður Egill Lárusson kom boltanum í netið. Lokatölur 1-1. FH og Valur eru bæði með fjögur stig. Klippa: FH 1-1 Valur Eftir 2046 daga bið eftir sigri í efstu deild vann Keflavík 2-0 sigur á Stjörnunni suður með sjó. Nýliðarnir komust yfir á 22. mínútu þegar fyrirliðinn Frans Elvarsson skoraði úr vítaspyrnu. Eftir níu mínútna leik í seinni hálfleik bætti Kian Williams við marki. Keflvíkingar unnu því 2-0 sigur og fengu sín fyrstu stig í sumar. Stjarnan er áfram með eitt stig og er eina lið deildarinnar sem hefur ekki enn skorað. Leikurinn í gær var sá fyrsti hjá Stjörnunni eftir að Rúnar Páll Sigmundsson hætti óvænt sem þjálfari liðsins. Klippa: Keflavík 2-0 Stjarnan Pepsi Max-deild karla FH Valur Keflavík ÍF Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 2-0 | Tap í fyrsta leik Þorvalds Nýliðar Keflavíkur sigruðu Stjörnuna sem var að spila sinn fyrsta leik undir stjórn Þorvalds Örlygssonar. 9. maí 2021 18:31 „Ömurlegur völlur og vindur“ Eftir tvö leiki í deildinni hefur Stjarnan leikið við báða nýliðana og ekki enn þá skorað mark í þessum tveimur leikjum. Daníel Laxdal var eðlilega óánægður með 2-0 tapið í Keflavík í kvöld. 9. maí 2021 22:08 Sigurður Egill: Ég á alltaf góða leiki á móti FH Jafntefli var niðurstaðna í stórleik umferðarinnar. Valur voru lengi manni færri og var Sigurður Egill Lárusson markaskorari Vals í leiknum sáttur með stigið á útivelli. 9. maí 2021 21:51 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-1| Sigurður Egill tryggði Val stig manni færri Stórleikur umferðarinnar var í Kaplakrika þar sem FH og Valur áttust við. Þema umferðarinnar var jafntefli þar sem alls enduðu 4 leikir af 6 með jafntefli. Leikurinn í Kaplakrika endaði 1-1 9. maí 2021 22:40 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
FH var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik gegn Íslandsmeisturum Vals í Kaplakrika. Hagur FH-inga vænkaðist mjög þegar Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Valsmanna, var rekinn af velli á 24. mínútu fyrir að sparka í Jónatan Inga Jónsson. Á 38. mínútu náði FH forystunni þegar skot Harðar Inga Gunnarssonar fór af Ágústi Eðvald Hlynssyni og í netið. FH-ingar leiddu í hálfleik, 1-0. Valsmenn létu mótlætið ekki buga sig og léku vel í seinni hálfleik. Þeir uppskáru jöfnunarmark á 70. mínútu þegar Sigurður Egill Lárusson kom boltanum í netið. Lokatölur 1-1. FH og Valur eru bæði með fjögur stig. Klippa: FH 1-1 Valur Eftir 2046 daga bið eftir sigri í efstu deild vann Keflavík 2-0 sigur á Stjörnunni suður með sjó. Nýliðarnir komust yfir á 22. mínútu þegar fyrirliðinn Frans Elvarsson skoraði úr vítaspyrnu. Eftir níu mínútna leik í seinni hálfleik bætti Kian Williams við marki. Keflvíkingar unnu því 2-0 sigur og fengu sín fyrstu stig í sumar. Stjarnan er áfram með eitt stig og er eina lið deildarinnar sem hefur ekki enn skorað. Leikurinn í gær var sá fyrsti hjá Stjörnunni eftir að Rúnar Páll Sigmundsson hætti óvænt sem þjálfari liðsins. Klippa: Keflavík 2-0 Stjarnan
Pepsi Max-deild karla FH Valur Keflavík ÍF Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 2-0 | Tap í fyrsta leik Þorvalds Nýliðar Keflavíkur sigruðu Stjörnuna sem var að spila sinn fyrsta leik undir stjórn Þorvalds Örlygssonar. 9. maí 2021 18:31 „Ömurlegur völlur og vindur“ Eftir tvö leiki í deildinni hefur Stjarnan leikið við báða nýliðana og ekki enn þá skorað mark í þessum tveimur leikjum. Daníel Laxdal var eðlilega óánægður með 2-0 tapið í Keflavík í kvöld. 9. maí 2021 22:08 Sigurður Egill: Ég á alltaf góða leiki á móti FH Jafntefli var niðurstaðna í stórleik umferðarinnar. Valur voru lengi manni færri og var Sigurður Egill Lárusson markaskorari Vals í leiknum sáttur með stigið á útivelli. 9. maí 2021 21:51 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-1| Sigurður Egill tryggði Val stig manni færri Stórleikur umferðarinnar var í Kaplakrika þar sem FH og Valur áttust við. Þema umferðarinnar var jafntefli þar sem alls enduðu 4 leikir af 6 með jafntefli. Leikurinn í Kaplakrika endaði 1-1 9. maí 2021 22:40 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 2-0 | Tap í fyrsta leik Þorvalds Nýliðar Keflavíkur sigruðu Stjörnuna sem var að spila sinn fyrsta leik undir stjórn Þorvalds Örlygssonar. 9. maí 2021 18:31
„Ömurlegur völlur og vindur“ Eftir tvö leiki í deildinni hefur Stjarnan leikið við báða nýliðana og ekki enn þá skorað mark í þessum tveimur leikjum. Daníel Laxdal var eðlilega óánægður með 2-0 tapið í Keflavík í kvöld. 9. maí 2021 22:08
Sigurður Egill: Ég á alltaf góða leiki á móti FH Jafntefli var niðurstaðna í stórleik umferðarinnar. Valur voru lengi manni færri og var Sigurður Egill Lárusson markaskorari Vals í leiknum sáttur með stigið á útivelli. 9. maí 2021 21:51
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-1| Sigurður Egill tryggði Val stig manni færri Stórleikur umferðarinnar var í Kaplakrika þar sem FH og Valur áttust við. Þema umferðarinnar var jafntefli þar sem alls enduðu 4 leikir af 6 með jafntefli. Leikurinn í Kaplakrika endaði 1-1 9. maí 2021 22:40