Heiðursmyndband eftir tólfta deildarmeistaratitilinn á öldinni Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2021 12:30 Haukar fögnuðu vel eftir að hafa orðið deildarmeistarar um helgina. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Haukar verða alltaf bestir,“ eins og segir í laginu, hefur átt vel við ansi margar leiktíðir á 21. öldinni, í handbolta karla. Enn ein verðlaunin bættust í safnið þegar Haukar urðu deildarmeistarar um helgina. Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með stórsigri á liðinu í 2. sæti Olís-deildarinnar, FH. Í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport var birt sérstakt meistaramyndband til heiðurs Haukum sem sjá má hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Deildarmeistaramyndband Hauka Enn eru tvær umferðir eftir af deildinni en Haukar eru með níu stiga forskot á FH, sem reyndar á leik til góða. Yfirburðir Hauka hafa því verið umtalsverðir í vetur og ekki öfundsvert hlutskipti fyrir það lið sem þarf að mæta þeim í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í sumar. Haukar hafa nú unnið tólf deildarmeistaratitla frá aldamótum, og hafa skal í huga að deildarmeistarar voru ekki krýndir á árunum 2006-2008. Frá og með árinu 2000 hafa þeir tíu sinnum orðið Íslandsmeistarar en reyndar eru fimm ár liðin frá þeim síðasta og í millitíðinni hafa Valur, ÍBV og Selfoss landað titlinum. Olís-deild karla Haukar Hafnarfjörður Tengdar fréttir Björgvin Páll: Sauð upp úr fjórum, fimm sinnum í vikunni Björgvin Páll Gústavsson var á meðal bestu manna vallarins er lið hans, Haukar, vann öruggan 34-26 sigur á nágrönnum sínum í FH að Ásvöllum í kvöld. Haukar tryggðu jafnframt deildarmeistaratitilinn með sigrinum. 15. maí 2021 22:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 34-26 | Haukar tryggðu deildarmeistaratitilinn með stórsigri Haukar eru deildarmeistarar Olís-deildar karla eftir stórsigur á erkifjendum sínum í FH. Lokatölur á Ásvöllum 34-26 Haukum í vil. 15. maí 2021 21:35 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Sjá meira
Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með stórsigri á liðinu í 2. sæti Olís-deildarinnar, FH. Í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport var birt sérstakt meistaramyndband til heiðurs Haukum sem sjá má hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Deildarmeistaramyndband Hauka Enn eru tvær umferðir eftir af deildinni en Haukar eru með níu stiga forskot á FH, sem reyndar á leik til góða. Yfirburðir Hauka hafa því verið umtalsverðir í vetur og ekki öfundsvert hlutskipti fyrir það lið sem þarf að mæta þeim í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í sumar. Haukar hafa nú unnið tólf deildarmeistaratitla frá aldamótum, og hafa skal í huga að deildarmeistarar voru ekki krýndir á árunum 2006-2008. Frá og með árinu 2000 hafa þeir tíu sinnum orðið Íslandsmeistarar en reyndar eru fimm ár liðin frá þeim síðasta og í millitíðinni hafa Valur, ÍBV og Selfoss landað titlinum.
Olís-deild karla Haukar Hafnarfjörður Tengdar fréttir Björgvin Páll: Sauð upp úr fjórum, fimm sinnum í vikunni Björgvin Páll Gústavsson var á meðal bestu manna vallarins er lið hans, Haukar, vann öruggan 34-26 sigur á nágrönnum sínum í FH að Ásvöllum í kvöld. Haukar tryggðu jafnframt deildarmeistaratitilinn með sigrinum. 15. maí 2021 22:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 34-26 | Haukar tryggðu deildarmeistaratitilinn með stórsigri Haukar eru deildarmeistarar Olís-deildar karla eftir stórsigur á erkifjendum sínum í FH. Lokatölur á Ásvöllum 34-26 Haukum í vil. 15. maí 2021 21:35 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Sjá meira
Björgvin Páll: Sauð upp úr fjórum, fimm sinnum í vikunni Björgvin Páll Gústavsson var á meðal bestu manna vallarins er lið hans, Haukar, vann öruggan 34-26 sigur á nágrönnum sínum í FH að Ásvöllum í kvöld. Haukar tryggðu jafnframt deildarmeistaratitilinn með sigrinum. 15. maí 2021 22:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 34-26 | Haukar tryggðu deildarmeistaratitilinn með stórsigri Haukar eru deildarmeistarar Olís-deildar karla eftir stórsigur á erkifjendum sínum í FH. Lokatölur á Ásvöllum 34-26 Haukum í vil. 15. maí 2021 21:35