FH-ingar manni fleiri í 181 mínútu af 270 í Pepsi Max deildinni í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2021 16:02 Hér má sjá aðstæður á Kaplakrikavelli eftir að Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson var rekinn af velli á móti FH. Vísir/Hulda Margrét Allir þrír mótherjar FH-inga til þessa í sumar hafa misst af mann af velli með rautt spjald. HK-ingar þurfa því að passa sig í kvöld ef það eru einhver álög á andstæðingum Hafnarfjarðarliðsins. FH-ingar geta komist upp í toppsæti Pepsi Max deildar karla í kvöld þegar þeir heimsækja HK-inga í Kórinn í fjórðu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. FH liðið hefur náð í sjö stig af níu mögulegum og skorað átta mörk í þessum fyrstu þremur leikjum. Það sem er einna athyglisverðast við þessa þrjá leiki eru rauðu spjöld andstæðinganna en í öllum þremur leikjunum hafa mótherjar FH misst mann af velli í fyrri hálfleik. Það þýðir að FH-liðið er búið að spila manni fleiri í 181 mínútu af 270 í sumar eða 67 prósent leiktímans. Ef við tökum uppbótartíma með inn í myndina þá er þetta meira en tvö hundruð mínútur. Markatala FH ellefu á móti ellefu er 1-1 en þeir eru 7-1 yfir ellefu á móti tíu. Fylkismaðurinn Unnar Steinn Ingvarsson fékk seinna gula spjaldið sitt á 36. mínútu eftir að hafa fengið það fyrra tveimur mínútum áður. FH var 1-0 yfir á móti Fylki þegar rauða spjaldið fór á loft en vann leikinn 2-0. Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson fékk beint rautt spjald á 24. mínútu í 1-1 jafntefli FH á móti Val en staðan var þá markalaus. Skagamaðurinn Hákon Ingi Jónsson fékk sitt annað gula spjald á 29. mínútu eftir að hafa fengið það fyrra þremur mínútum áður. FH var 1-0 undir á móti ÍA þegar rauða spjaldið fór á loft en vann leikinn 5-1. FH-liðið ellefu á móti ellefu 89 mínútur (33% leiktímans) FH 1 mark Mótherjar 1 mark - FH-liðið ellefu á móti tíu 181 mínúta (67% leiktímans) [Plús 32 mínútur í uppbótatíma] FH 7 mörk Mótherjar 1 mark Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Sjá meira
FH-ingar geta komist upp í toppsæti Pepsi Max deildar karla í kvöld þegar þeir heimsækja HK-inga í Kórinn í fjórðu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. FH liðið hefur náð í sjö stig af níu mögulegum og skorað átta mörk í þessum fyrstu þremur leikjum. Það sem er einna athyglisverðast við þessa þrjá leiki eru rauðu spjöld andstæðinganna en í öllum þremur leikjunum hafa mótherjar FH misst mann af velli í fyrri hálfleik. Það þýðir að FH-liðið er búið að spila manni fleiri í 181 mínútu af 270 í sumar eða 67 prósent leiktímans. Ef við tökum uppbótartíma með inn í myndina þá er þetta meira en tvö hundruð mínútur. Markatala FH ellefu á móti ellefu er 1-1 en þeir eru 7-1 yfir ellefu á móti tíu. Fylkismaðurinn Unnar Steinn Ingvarsson fékk seinna gula spjaldið sitt á 36. mínútu eftir að hafa fengið það fyrra tveimur mínútum áður. FH var 1-0 yfir á móti Fylki þegar rauða spjaldið fór á loft en vann leikinn 2-0. Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson fékk beint rautt spjald á 24. mínútu í 1-1 jafntefli FH á móti Val en staðan var þá markalaus. Skagamaðurinn Hákon Ingi Jónsson fékk sitt annað gula spjald á 29. mínútu eftir að hafa fengið það fyrra þremur mínútum áður. FH var 1-0 undir á móti ÍA þegar rauða spjaldið fór á loft en vann leikinn 5-1. FH-liðið ellefu á móti ellefu 89 mínútur (33% leiktímans) FH 1 mark Mótherjar 1 mark - FH-liðið ellefu á móti tíu 181 mínúta (67% leiktímans) [Plús 32 mínútur í uppbótatíma] FH 7 mörk Mótherjar 1 mark
FH-liðið ellefu á móti ellefu 89 mínútur (33% leiktímans) FH 1 mark Mótherjar 1 mark - FH-liðið ellefu á móti tíu 181 mínúta (67% leiktímans) [Plús 32 mínútur í uppbótatíma] FH 7 mörk Mótherjar 1 mark
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Sjá meira