Kanadamaðurinn Conners á toppnum eftir fyrsta hring Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2021 23:45 Corey Conners leiðir eftir fyrsta hring. EPA-EFE/ERIK S. LESSER Corey Conners er sem stendur efstur á PGA-meistaramótinu í golfi en fyrsta hring lauk rétt í þessu. Hinn 29 ára gamli Conners lék hringinn á fimm höggum undir pari og er tveimur höggum á undan næstu mönnum. Það var mjótt á munum á fyrsta hring en Conners tókst að lyfta sér upp fyrir næstu menn með góðri spilamennsku. Á eftir honum koma alls sex kylfingar jafnir í öðru sæti á þremur höggum undir pari. Leader by at the PGA Championship. @CoreConn is locked in. pic.twitter.com/4viwRzP7zl— PGA TOUR (@PGATOUR) May 20, 2021 Þeir eru: Keegan Bradley, Viktor Hovland, Brooks Koepka, Aaron Wise, Sam Horsfield og Cameron Davis. Gamla brýnið Phil Mickelson er svo meðal þeirra kylfinga sem koma þar á eftir á tveimur höggum undir pari. Phil Mickelson finished his first 18 holes at 2 under par and is T-8th at the PGA Championship. The last 50-year-old to finish Top 10 at the PGA Championship was Tom Watson in 2000. pic.twitter.com/BVFFNRr5r4— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 20, 2021 Mótið heldur áfram á morgun og er sýnt beint frá því á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það var mjótt á munum á fyrsta hring en Conners tókst að lyfta sér upp fyrir næstu menn með góðri spilamennsku. Á eftir honum koma alls sex kylfingar jafnir í öðru sæti á þremur höggum undir pari. Leader by at the PGA Championship. @CoreConn is locked in. pic.twitter.com/4viwRzP7zl— PGA TOUR (@PGATOUR) May 20, 2021 Þeir eru: Keegan Bradley, Viktor Hovland, Brooks Koepka, Aaron Wise, Sam Horsfield og Cameron Davis. Gamla brýnið Phil Mickelson er svo meðal þeirra kylfinga sem koma þar á eftir á tveimur höggum undir pari. Phil Mickelson finished his first 18 holes at 2 under par and is T-8th at the PGA Championship. The last 50-year-old to finish Top 10 at the PGA Championship was Tom Watson in 2000. pic.twitter.com/BVFFNRr5r4— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 20, 2021 Mótið heldur áfram á morgun og er sýnt beint frá því á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira