Síðasta heimsókn Leiknismanna á Hlíðarenda var ógleymanleg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. maí 2021 11:31 Brynjar Hlöðversson lék leikinn eftirminnilega á Hlíðarenda fyrir sex árum. vísir/hulda margrét Valur tekur á móti Leikni í síðasta leik dagsins í Pepsi Max-deild karla. Síðast þegar Leiknismenn mættu á Hlíðarenda unnu þeir frækinn sigur. Leiknir vann 1. deildina 2014 og tryggði sér þar með sæti í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins. Fyrsti leikur Leiknismanna í efstu deild var gegn Valsmönnum á Hlíðarenda 3. maí 2015. Því kvöldi gleyma stuðningsmenn Leiknis eflaust seint. Leiknismenn byrjuðu af fítonskrafti og komust yfir strax á 8. mínútu þegar Kolbeinn Kárason skoraði gegn sínu gamla liði. Fimm mínútum síðar var staðan orðin 0-2 eftir mark frá Sindra Björnssyni og Valsmenn vissu ekki sitt rjúkandi ráð. Hilmar Árni Halldórsson rak svo síðasta naglann í kistu Vals með sínu fyrsta marki í efstu deild á 71. mínútu. Ólafur Jóhannesson stýrði Val í fyrsta sinn í þessum leik. Hann rifjaði hann upp í upphitunarþætti Pepsi Max Stúkunnar fyrir þetta tímabil og sagði svo eftirminnilega að Leiknismenn hefði verið búinn að skora þrjú mörk áður en þeir náðu að senda boltann á milli sín. Óhætt er að segja að fall hafi verið fararheill hjá Ólafi Jóhannessyni hjá Val eftir tapið fyrir Leikni.vísir/daníel þór Brynjar Hlöðversson og Daði Bærings Halldórsson eru einu leikmenn Leiknis sem eru enn í liðinu frá leiknum gegn Val 2015. Brynjar lék allan leikinn en Daði sat allan tímann á bekknum. Fimm leikmenn Vals í dag voru í byrjunarliðinu í leiknum fyrir sex árum: Haukur Páll Sigurðsson, Patrick Pedersen, Andri Adolphsson, Sigurður Egill Lárusson og Orri Sigurður Ómarsson. Mörkin úr þessum eftirminnilega sigri Leiknis á Hlíðarenda í maíbyrjun 2015 má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Valur 0-3 Leiknir 2015 Því miður fyrir Leikni náðu þeir ekki að fylgja þessari draumabyrjun eftir og unnu aðeins tvo leiki það sem eftir var tímabils og féllu. En Breiðhyltingar eru nú mættir aftur í efstu deild og hafa byrjað tímabilið prýðilega. Þeir unnu Fylkismenn, 3-0, í síðustu umferð og hafa náð sér í fimm stig í fyrstu fjórum umferðunum. Leikur Vals og Leiknis hefst klukkan 20:15 í kvöld. Áskrifendur Stöðvar 2 Sports geta fylgst með honum á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Valur Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Sjá meira
Leiknir vann 1. deildina 2014 og tryggði sér þar með sæti í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins. Fyrsti leikur Leiknismanna í efstu deild var gegn Valsmönnum á Hlíðarenda 3. maí 2015. Því kvöldi gleyma stuðningsmenn Leiknis eflaust seint. Leiknismenn byrjuðu af fítonskrafti og komust yfir strax á 8. mínútu þegar Kolbeinn Kárason skoraði gegn sínu gamla liði. Fimm mínútum síðar var staðan orðin 0-2 eftir mark frá Sindra Björnssyni og Valsmenn vissu ekki sitt rjúkandi ráð. Hilmar Árni Halldórsson rak svo síðasta naglann í kistu Vals með sínu fyrsta marki í efstu deild á 71. mínútu. Ólafur Jóhannesson stýrði Val í fyrsta sinn í þessum leik. Hann rifjaði hann upp í upphitunarþætti Pepsi Max Stúkunnar fyrir þetta tímabil og sagði svo eftirminnilega að Leiknismenn hefði verið búinn að skora þrjú mörk áður en þeir náðu að senda boltann á milli sín. Óhætt er að segja að fall hafi verið fararheill hjá Ólafi Jóhannessyni hjá Val eftir tapið fyrir Leikni.vísir/daníel þór Brynjar Hlöðversson og Daði Bærings Halldórsson eru einu leikmenn Leiknis sem eru enn í liðinu frá leiknum gegn Val 2015. Brynjar lék allan leikinn en Daði sat allan tímann á bekknum. Fimm leikmenn Vals í dag voru í byrjunarliðinu í leiknum fyrir sex árum: Haukur Páll Sigurðsson, Patrick Pedersen, Andri Adolphsson, Sigurður Egill Lárusson og Orri Sigurður Ómarsson. Mörkin úr þessum eftirminnilega sigri Leiknis á Hlíðarenda í maíbyrjun 2015 má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Valur 0-3 Leiknir 2015 Því miður fyrir Leikni náðu þeir ekki að fylgja þessari draumabyrjun eftir og unnu aðeins tvo leiki það sem eftir var tímabils og féllu. En Breiðhyltingar eru nú mættir aftur í efstu deild og hafa byrjað tímabilið prýðilega. Þeir unnu Fylkismenn, 3-0, í síðustu umferð og hafa náð sér í fimm stig í fyrstu fjórum umferðunum. Leikur Vals og Leiknis hefst klukkan 20:15 í kvöld. Áskrifendur Stöðvar 2 Sports geta fylgst með honum á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Valur Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Sjá meira