„Ætluðum að vinna þennan leik“ Dagbjört Lena skrifar 27. maí 2021 21:30 Stjarnan endaði í 5. sæti Olís-deildarinnar. vísir/hulda margrét Patrekur Jóhannesson var ekki sáttur með tap sinna manna gegn Fram í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-27 Fram í vil en það breytir ekki þeirri staðreynd að Stjarnan fer í úrslitakeppnina en Fram er komið í sumarfrí. „Við ætluðum að vinna þennan leik. Og auðvitað vorum við að spila á móti liði sem að va kannski ekki á neinu að keppa nema bara stoltinu og nátturlega ekki í úrslitakeppni en við eigum að gera betur. En eins og ég segi, þá voru alltof margir hjá mér, bara lykilmenn, sem spiluðu ekki nægilega vel. Varnarlega líka náum við ekki þessu sem við höfuð náð í svo mörgum leikjum að vera grimmir og ná þessu í stopp. Framararnir gerðu það bara ágætlega, héngu vel á boltanum en svona. Sóknarlega þá erum við að skora einhver fimmtán mörk í fyrri hálfleik og hann var ekkert góður heldur svo það voru bara margir sem áttu ekki góðan dag hjá okkur.“ „Við erum með fullt af sénsum til þess að jafna og jafnvel að komast yfir, en hvað gerist, við fleygjum boltanum á ótrúlegan hátt útaf og í nokkur skipti þá stöndum við fyrir framan markmann þar sem Lárus ver og það er bara það sem gerist. Það er voðalega erfitt að segja til um afhverju menn skora ekki en eins og ég segi þá þurfum við að gera miklu betur. Sama og á móti Þór, þá vorum við að spila á móti liði sem hafði hafði á engu að keppa.“ „Við erum hrikalega ánægðir að vera komnir í úrslitakeppni en að sama skapi er ég óánægður hvernig við spilum þennan leik. En nú er það bara úrslitakeppnin og það var markmiðið okkar. Það voru bara átta lið sem komust í það og við erum eitt af þeim.“ „Við vildum nátturlega vinna þennan leik og ná þriðja sætinu, en ég veit ekki hvar við endum og það kemur bara í ljós. En við þurfum að gera betur og ég hef fulla trú á að við gerum það. Lykilleikmenn þurfa að spila töluvert betur eins og við erum búnir að sýna. Það er búið að vera svo mikill stígandi í þessu hjá okkur og ég trúi ekki öðru en að við komum miklu betur í úrslitakeppninni.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
„Við ætluðum að vinna þennan leik. Og auðvitað vorum við að spila á móti liði sem að va kannski ekki á neinu að keppa nema bara stoltinu og nátturlega ekki í úrslitakeppni en við eigum að gera betur. En eins og ég segi, þá voru alltof margir hjá mér, bara lykilmenn, sem spiluðu ekki nægilega vel. Varnarlega líka náum við ekki þessu sem við höfuð náð í svo mörgum leikjum að vera grimmir og ná þessu í stopp. Framararnir gerðu það bara ágætlega, héngu vel á boltanum en svona. Sóknarlega þá erum við að skora einhver fimmtán mörk í fyrri hálfleik og hann var ekkert góður heldur svo það voru bara margir sem áttu ekki góðan dag hjá okkur.“ „Við erum með fullt af sénsum til þess að jafna og jafnvel að komast yfir, en hvað gerist, við fleygjum boltanum á ótrúlegan hátt útaf og í nokkur skipti þá stöndum við fyrir framan markmann þar sem Lárus ver og það er bara það sem gerist. Það er voðalega erfitt að segja til um afhverju menn skora ekki en eins og ég segi þá þurfum við að gera miklu betur. Sama og á móti Þór, þá vorum við að spila á móti liði sem hafði hafði á engu að keppa.“ „Við erum hrikalega ánægðir að vera komnir í úrslitakeppni en að sama skapi er ég óánægður hvernig við spilum þennan leik. En nú er það bara úrslitakeppnin og það var markmiðið okkar. Það voru bara átta lið sem komust í það og við erum eitt af þeim.“ „Við vildum nátturlega vinna þennan leik og ná þriðja sætinu, en ég veit ekki hvar við endum og það kemur bara í ljós. En við þurfum að gera betur og ég hef fulla trú á að við gerum það. Lykilleikmenn þurfa að spila töluvert betur eins og við erum búnir að sýna. Það er búið að vera svo mikill stígandi í þessu hjá okkur og ég trúi ekki öðru en að við komum miklu betur í úrslitakeppninni.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni