Gunnar um tímabilið: Feginn að tímabilinu sé lokið Andri Már Eggertsson skrifar 3. júní 2021 21:45 Það hefur ýmislegt gengið á hjá Gunnari og félögum í Aftureldingu. Vísir/Hulda Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var stoltur af sínu liði eftir leik sem datt út í 8-liða úrslitum á móti deildarmeisturum Hauka. „Ég er ánægður með liðið mest allan leikinn. Fyrstu 25 mínútur leiksins voru góðar. Menn voru orðnir afar þreyttir undir lok fyrri hálfleiks þegar Haukarnir gengu á lagið og gerðu 4 mörk í röð." „Síðan byrja menn að detta út hjá okkur við misstum Gunnar Kristinn Þórsson í fyrri hálfleik síðan fær Bergvin þriðju brottvísunina í seinni hálfleik og þá var þetta ansi erfitt," sagði Gunnar. Í stöðunni 12-12 komu 4 mörk í röð frá Haukunum undir lok fyrri hálfleiks sem setti þá í bílstjórasætið og voru hálfleikstölur 16-12. „Við vorum orðnir afar þreyttir og fórum að taka mjög slæmar ákvarðanir. Svona gerist þegar bæði lið spila af miklum hraða, við spiluðum mikið á sömu leikmönnunum og þá koma svona lélegar ákvarðanir." Það hefur mikið gengið á hjá Aftureldingu á tímabilinu. Liðið ætlaði sér stóra hluti þegar mótið fór af stað en hver leikmaðurinn á fætur öðrum fór að detta út í meiðsli og viðurkenndi Gunnar það að hann hefur aldrei verið eins fegin að vera kominn í sumarfrí. „Við lögðum af stað inn í mótið með lið sem átti að geta barist við öll lið í deildinni. Ég hef verið þjálfari í 18 ár í meistaraflokki, aldrei hef ég lent í öðrum eins meiðsla hrynu íkt og hefur verið á þessu tímabili." „Leikurinn í kvöld toppaði þetta algjörlega með 7 leikmenn meidda upp í stúku sem gætu verið einir og sér í toppbaráttunni í Olís deildinni, þetta hreinlega stoppaði ekki og var of mikið." Gunnar var ánægður með að liðið komst inn í úrslitakeppnina sem var markmið sem þeir settu á miðju tímabili, Gunnar sagðist hreinlega ekki geta beðið eftir að fara í sumarfrí og endurheimta leikmennina sína fyrir næsta tímabil. „Ofan á allt var Guðmundur Bragi Ástþórsson eini leikmaðurinn sem við fengum. Hann var hjá okkur í mánuð síðan fór hann aftur í Hauka. Þetta er búið að vera algjört púsluspil og þótt ég sé keppnismaður þá er ég afar fegin að þessu langa tímabili sé lokið og er ég afar stoltur af strákunum," sagði Gunnar að lokum. Íslenski handboltinn Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
„Ég er ánægður með liðið mest allan leikinn. Fyrstu 25 mínútur leiksins voru góðar. Menn voru orðnir afar þreyttir undir lok fyrri hálfleiks þegar Haukarnir gengu á lagið og gerðu 4 mörk í röð." „Síðan byrja menn að detta út hjá okkur við misstum Gunnar Kristinn Þórsson í fyrri hálfleik síðan fær Bergvin þriðju brottvísunina í seinni hálfleik og þá var þetta ansi erfitt," sagði Gunnar. Í stöðunni 12-12 komu 4 mörk í röð frá Haukunum undir lok fyrri hálfleiks sem setti þá í bílstjórasætið og voru hálfleikstölur 16-12. „Við vorum orðnir afar þreyttir og fórum að taka mjög slæmar ákvarðanir. Svona gerist þegar bæði lið spila af miklum hraða, við spiluðum mikið á sömu leikmönnunum og þá koma svona lélegar ákvarðanir." Það hefur mikið gengið á hjá Aftureldingu á tímabilinu. Liðið ætlaði sér stóra hluti þegar mótið fór af stað en hver leikmaðurinn á fætur öðrum fór að detta út í meiðsli og viðurkenndi Gunnar það að hann hefur aldrei verið eins fegin að vera kominn í sumarfrí. „Við lögðum af stað inn í mótið með lið sem átti að geta barist við öll lið í deildinni. Ég hef verið þjálfari í 18 ár í meistaraflokki, aldrei hef ég lent í öðrum eins meiðsla hrynu íkt og hefur verið á þessu tímabili." „Leikurinn í kvöld toppaði þetta algjörlega með 7 leikmenn meidda upp í stúku sem gætu verið einir og sér í toppbaráttunni í Olís deildinni, þetta hreinlega stoppaði ekki og var of mikið." Gunnar var ánægður með að liðið komst inn í úrslitakeppnina sem var markmið sem þeir settu á miðju tímabili, Gunnar sagðist hreinlega ekki geta beðið eftir að fara í sumarfrí og endurheimta leikmennina sína fyrir næsta tímabil. „Ofan á allt var Guðmundur Bragi Ástþórsson eini leikmaðurinn sem við fengum. Hann var hjá okkur í mánuð síðan fór hann aftur í Hauka. Þetta er búið að vera algjört púsluspil og þótt ég sé keppnismaður þá er ég afar fegin að þessu langa tímabili sé lokið og er ég afar stoltur af strákunum," sagði Gunnar að lokum.
Íslenski handboltinn Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti