Handalögmál á hliðarlínunni í Grindavík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2021 13:23 Erlendur Eiríksson, dómari leiks Grindavíkur og Selfoss, gengur á milli þeirra Hauks Valbergs Einarssonar og Óskars Valbergs Arilíussonar eftir að þeim lenti saman. Mönnum var heitt í hamsi á hliðarlínunni undir lok leiks Grindavíkur og Selfoss í Lengjudeild karla í gær. Eitt gult spjald og eitt rautt fóru á loft. Í uppbótartíma fékk Grindavík innkast á miðjum vellinum, þeim megin sem varamannabekkirnir eru. Óskari Valberg Arilíussyni, sem var skráður sem aðstoðarþjálfari á skýrslu, fannst boltastrákur Grindavíkur vera full lengi að koma boltanum í leik og hljóp að honum. Á leið sinni til baka frá boltastráknum stjakaði Óskar við Sigurbirni Hreiðarssyni, þjálfara Grindavíkur, og svo liðsstjóranum Hauki Guðberg Einarssyni sem svaraði í sömu mynt. Erlendur Eiríksson, dómari leiksins, kom þá aðvífandi og stíaði þeim í sundur. Hann gaf Óskari gula spjaldið en Hauki það rauða. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Myndasyrpu af því má svo sjá á vef Víkurfrétta. Læti á Grindavíkurvelli í gær! pic.twitter.com/Ww1nL3JDmG— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) June 4, 2021 Grindavík vann leikinn, 1-0, með marki Arons Jóhannssonar á 63. mínútu. Grindvíkingar eru í 3. sæti Lengjudeildarinnar með níu stig, þremur stigum á eftir toppliði Frammara. Selfyssingar eru aftur á móti í ellefta og næstneðsta sætinu með fjögur stig. Lengjudeildin UMF Grindavík UMF Selfoss Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Í uppbótartíma fékk Grindavík innkast á miðjum vellinum, þeim megin sem varamannabekkirnir eru. Óskari Valberg Arilíussyni, sem var skráður sem aðstoðarþjálfari á skýrslu, fannst boltastrákur Grindavíkur vera full lengi að koma boltanum í leik og hljóp að honum. Á leið sinni til baka frá boltastráknum stjakaði Óskar við Sigurbirni Hreiðarssyni, þjálfara Grindavíkur, og svo liðsstjóranum Hauki Guðberg Einarssyni sem svaraði í sömu mynt. Erlendur Eiríksson, dómari leiksins, kom þá aðvífandi og stíaði þeim í sundur. Hann gaf Óskari gula spjaldið en Hauki það rauða. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Myndasyrpu af því má svo sjá á vef Víkurfrétta. Læti á Grindavíkurvelli í gær! pic.twitter.com/Ww1nL3JDmG— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) June 4, 2021 Grindavík vann leikinn, 1-0, með marki Arons Jóhannssonar á 63. mínútu. Grindvíkingar eru í 3. sæti Lengjudeildarinnar með níu stig, þremur stigum á eftir toppliði Frammara. Selfyssingar eru aftur á móti í ellefta og næstneðsta sætinu með fjögur stig.
Lengjudeildin UMF Grindavík UMF Selfoss Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira