Snorri Steinn: Man ekki hvernig mér leið, örugglega ekki vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2021 22:41 Gleði Valsmanna í lok leiksins gegn Eyjamönnum var ósvikin. vísir/elín björg „Ég man það ekki, örugglega ekki vel,“ svaraði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, aðspurður hvernig honum hefði liðið í lokasókn ÍBV. Eyjamenn voru tveimur mörkum yfir fyrir hana og hefðu farið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn ef þeir hefðu skorað úr henni. Valsmenn voru lengst af í góðri stöðu og um miðbik seinni hálfleiks voru þeir með fjögurra marka forskot. En hvað gerðist þá? „Það er erfitt að segja. Við misstum aðeins taktinn og fórum eflaust að horfa á töfluna og verja forskotið. Við gerðum nokkur tæknimistök, þeir gengu á lagið og jöfnuðu mjög fljótt og úr varð leikur,“ svaraði Snorri. Hann kvaðst heilt yfir sáttur með frammistöðu Vals í leiknum, allavega framan af. „Jájá, ég var nokkuð ánægður með leikinn fram að 40. mínútu eða svo. Við vorum klárlega ekki nógu góðir undir það síðasta en náðum að sigla þessu heim og varnarleikurinn hjá Einari [Þorsteini Ólafssyni] undir lokin var stórkostlegur,“ sagði Snorri. Agnar Smári Jónsson tók út leikbann í leiknum í kvöld. Arnór Snær Óskarsson tók stöðu hans í hægri skyttunni og skilaði sínu og gott betur. „Hann var stórkostlegur. Hann var settur í gríðarlega erfitt hlutverk og hefur ekki spilað neitt svakalega mikið,“ sagði Snorri. „Að koma inn í svona leik og þessa frammistöðu var algjör negla, frábært fyrir hann og frábært fyrir okkur. Ég segi ekki að við höfum ekki saknað Agga en við söknuðum hans kannski minna en menn óttuðust.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Valur Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Valsmenn voru lengst af í góðri stöðu og um miðbik seinni hálfleiks voru þeir með fjögurra marka forskot. En hvað gerðist þá? „Það er erfitt að segja. Við misstum aðeins taktinn og fórum eflaust að horfa á töfluna og verja forskotið. Við gerðum nokkur tæknimistök, þeir gengu á lagið og jöfnuðu mjög fljótt og úr varð leikur,“ svaraði Snorri. Hann kvaðst heilt yfir sáttur með frammistöðu Vals í leiknum, allavega framan af. „Jájá, ég var nokkuð ánægður með leikinn fram að 40. mínútu eða svo. Við vorum klárlega ekki nógu góðir undir það síðasta en náðum að sigla þessu heim og varnarleikurinn hjá Einari [Þorsteini Ólafssyni] undir lokin var stórkostlegur,“ sagði Snorri. Agnar Smári Jónsson tók út leikbann í leiknum í kvöld. Arnór Snær Óskarsson tók stöðu hans í hægri skyttunni og skilaði sínu og gott betur. „Hann var stórkostlegur. Hann var settur í gríðarlega erfitt hlutverk og hefur ekki spilað neitt svakalega mikið,“ sagði Snorri. „Að koma inn í svona leik og þessa frammistöðu var algjör negla, frábært fyrir hann og frábært fyrir okkur. Ég segi ekki að við höfum ekki saknað Agga en við söknuðum hans kannski minna en menn óttuðust.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Valur Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira