Er efstur en náði ekki að klára tvær síðustu holurnar sínar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2021 08:00 Louis Oosthuizen gæti byrjað daginn á því að komast einn í toppsætið eða missa toppsætið. Hann spilar tvær síðustu holurnar eldsnemma að staðartíma. AP/Gregory Bull Bandaríkjamaðurinn Russell Henley og Louis Oosthuizen frá Suður Afríku voru efstir þegar keppni lauk á Opna bandaríska risamótinu í golfi í nótt. Louis Oosthuizen spilaði á fjórum höggum undir pari eins og Russell Henley en Suður Afríkumaðurinn náði samt ekki að klára fyrsta hringinn sinn. Oosthuizen á nefnilega eftir að klára tvær holur á hringnum. .@Louis57TM is no stranger to going low on Thursday in the #USOpen. He opened with rounds of 66 and 67 in 2019 and 2020.-4 thru 16 holes was strong enough to earn him the @Lexus Top Performance of the Day. pic.twitter.com/vb0Sm9xcI9— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2021 Það tókst ekki að klára hringinn fyrir myrkur og því munu ágætur hópur kylfinga byrja annan daginn á því að spila síðustu holurnar á hringnum. Keppni tafðist um daginn vegna þoku. Ítalinn Francesco Molinari og Spánverjinn Rafa Cabrera Bello léku báðir fyrstu átján holurnar á þremur höggum undir pari og deila þriðja sætinu. Það er líka nóg af frábærum kylfingum í kringum þessa fjóra. Brooks Koepka, Rory McIlroy, Francesco Molinari, Xander Schauffele, Hideki Matsuyama og Jon Rahm eru allri stutt á eftir. COURSE ALERT Round 1 of the 121st #USOpen was suspended at 10:51 p.m. EDT (7:51 p.m. local time). Round 1 will resume at 9:50 a.m. EDT (6:50 a.m. local time). Round 2 will begin as scheduled.@Louis57TM (-4 thru 16) co-leads with @russhenleygolf. pic.twitter.com/G3mlFE0X72— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2021 Brooks Koepka hélt áfram að gera frábæra hluti á risamótum en hann lék hringinn á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Þetta var sjötti hringur hans í röð á risamóti þar sem hann kemur inn á 60 og eitthvað. Það gekk hins vegar mun verra hjá Bryson DeChambeau sem vann mótið í fyrra og hinum gamalreynda Phil Mickelson sem vann síðasta risamót og ætlaði sér stóra hluti á mótinu sem hann hefur aldrei unnið. Bryson DeChambeau vann opna bandaríska mótið í fyrra en lék fyrsta hringinn tveimur höggum yfir pari. Það skilar honum bara í 61. sæti. Mickelson er enn neðar eða á fjórum höggum yfir pari í 96. sæti. Staðan þegar keppni var hætt í nótt: 1. Russell Henley (Bandaríkjunum) -4 (67) 1. Louis Ooosthuizen (Suður Afríku) -4 (16*) 3. Francesco Molinari (Ítalíu) -3 (68) 3. Rafa Cabrera Bello (Spáni) -3 (68) 5. Brooks Koepka (Bandaríkjunum) -2 (69) 5. Xander Schauffele (Bandaríkjunum) -2 (69) 5. Hayden Buckley (Bandaríkjunum) -2 (69) 5. Hideki Matsuyama (Japan) -2 (69) 5. Jon Rahm (Spáni) -2 (69) 5. Sebastian Munoz (Kólumbíu) -2 (14*) Who needs a Nightcap?!@ScottWalkeronTV and @KiraDixon offer some insight on Day 1 of the #USOpen, and welcome a special guest to the show. pic.twitter.com/lQRkwqz3eh— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2021 Golf Opna bandaríska Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
Louis Oosthuizen spilaði á fjórum höggum undir pari eins og Russell Henley en Suður Afríkumaðurinn náði samt ekki að klára fyrsta hringinn sinn. Oosthuizen á nefnilega eftir að klára tvær holur á hringnum. .@Louis57TM is no stranger to going low on Thursday in the #USOpen. He opened with rounds of 66 and 67 in 2019 and 2020.-4 thru 16 holes was strong enough to earn him the @Lexus Top Performance of the Day. pic.twitter.com/vb0Sm9xcI9— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2021 Það tókst ekki að klára hringinn fyrir myrkur og því munu ágætur hópur kylfinga byrja annan daginn á því að spila síðustu holurnar á hringnum. Keppni tafðist um daginn vegna þoku. Ítalinn Francesco Molinari og Spánverjinn Rafa Cabrera Bello léku báðir fyrstu átján holurnar á þremur höggum undir pari og deila þriðja sætinu. Það er líka nóg af frábærum kylfingum í kringum þessa fjóra. Brooks Koepka, Rory McIlroy, Francesco Molinari, Xander Schauffele, Hideki Matsuyama og Jon Rahm eru allri stutt á eftir. COURSE ALERT Round 1 of the 121st #USOpen was suspended at 10:51 p.m. EDT (7:51 p.m. local time). Round 1 will resume at 9:50 a.m. EDT (6:50 a.m. local time). Round 2 will begin as scheduled.@Louis57TM (-4 thru 16) co-leads with @russhenleygolf. pic.twitter.com/G3mlFE0X72— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2021 Brooks Koepka hélt áfram að gera frábæra hluti á risamótum en hann lék hringinn á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Þetta var sjötti hringur hans í röð á risamóti þar sem hann kemur inn á 60 og eitthvað. Það gekk hins vegar mun verra hjá Bryson DeChambeau sem vann mótið í fyrra og hinum gamalreynda Phil Mickelson sem vann síðasta risamót og ætlaði sér stóra hluti á mótinu sem hann hefur aldrei unnið. Bryson DeChambeau vann opna bandaríska mótið í fyrra en lék fyrsta hringinn tveimur höggum yfir pari. Það skilar honum bara í 61. sæti. Mickelson er enn neðar eða á fjórum höggum yfir pari í 96. sæti. Staðan þegar keppni var hætt í nótt: 1. Russell Henley (Bandaríkjunum) -4 (67) 1. Louis Ooosthuizen (Suður Afríku) -4 (16*) 3. Francesco Molinari (Ítalíu) -3 (68) 3. Rafa Cabrera Bello (Spáni) -3 (68) 5. Brooks Koepka (Bandaríkjunum) -2 (69) 5. Xander Schauffele (Bandaríkjunum) -2 (69) 5. Hayden Buckley (Bandaríkjunum) -2 (69) 5. Hideki Matsuyama (Japan) -2 (69) 5. Jon Rahm (Spáni) -2 (69) 5. Sebastian Munoz (Kólumbíu) -2 (14*) Who needs a Nightcap?!@ScottWalkeronTV and @KiraDixon offer some insight on Day 1 of the #USOpen, and welcome a special guest to the show. pic.twitter.com/lQRkwqz3eh— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2021
Staðan þegar keppni var hætt í nótt: 1. Russell Henley (Bandaríkjunum) -4 (67) 1. Louis Ooosthuizen (Suður Afríku) -4 (16*) 3. Francesco Molinari (Ítalíu) -3 (68) 3. Rafa Cabrera Bello (Spáni) -3 (68) 5. Brooks Koepka (Bandaríkjunum) -2 (69) 5. Xander Schauffele (Bandaríkjunum) -2 (69) 5. Hayden Buckley (Bandaríkjunum) -2 (69) 5. Hideki Matsuyama (Japan) -2 (69) 5. Jon Rahm (Spáni) -2 (69) 5. Sebastian Munoz (Kólumbíu) -2 (14*)
Golf Opna bandaríska Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira