Þorvaldur: Við þurfum bara að ná stigum og góðum úrslium Árni Jóhannsson skrifar 20. júní 2021 19:26 Þorvaldur var ánægður með sína menn í dag Hulda Margrét Þorvaldur Örlygsson var ánægður með sína menn í dag og sérstaklega fyrri hálfleikinn, þegar Stjarnan lagði HK að velli 2-1 í 9. umferð Pepsi Max deildarinn í dag. Stjörnumennn voru með góð tök á leiknum en í lok leiksins skoraði HK eitt mark og heimamenn klúðruðu víti þannig að það kemur ekki á óvart að það hafi farið um marga Garðbæinga seinustu mínúturnar. „Yfirburðir okkar voru gífurlegir í fyrri hálfleik og staðan 2-0 segir ekki allt um leikinn eins og hann spilaðist. Við hefðum átt að vera komnir í 3 eða 4-0 auðveldlega en 2-0 á að vera nóg til að sigla sigrinum heim. Einnig í seinni hálfleik. Þeir komu sterkari út en við án þess þó að skapa sér neitt og rétt áður en þeir skora þá erum við með þetta allt undir kontról og það var ekkert svo sem í spilunum en markið gefur þeim innspýtingu og fengu þeir eitt gott færi til að jafna. Við brennum svo náttúrlega af víti en fáum líka góð færi til að klára þetta. Við vorum rosalega góðir í fyrri hálfleik og bara miklu betri og við kláruðum þetta fyrir rest og það telur þrjú stig.“ Eftir slaka byrjun Stjörnumanna þá hafa þeir ekki tapað leik í fjóra leiki í röð en það hafa komið tvö jafntefli og tveir sigrar. Þorvaldur var spurður að því hvað væri að valda þessum viðsnúning. „Fyrst og fremst er það að getustig leikmanna er mjög gott. Vissulega ströggluðum við og maí var ekki góður mánuður fyrir okkur og við höfum þurft að hafa fyrir þessu undanfarið. Við höfum verið að vinna vel í okkar málum og menn með meiri einbeitingu, stigið upp og gert vel bæði æfingum og í vinnuvikunni og komið með það inn á völlinn.“ Að lokum var Þorvaldur spurður að því hvort eitthvað hafi verið rætt um, fyrir leik, mikilvægi þess að vinna HK í dag þar sem þeir voru ekki nema einu stigi frá Stjörnunni og með leik inni. „Það var nú lítið velt því fyrir sér því það er alveg sama í hvaða leik við erum að fara. Við spiluðum á móti FH í síðasta leik á útivelli. Þeir voru búnir að eiga slæmt gengi þar og við eigum bara nóg með okkur hvort sem það sé HK, FH eða Valur. Við þurfum bara að ná stigum og góðum úrslium. Tvö eða þrjú góð úrslit í röð, það getur verið erfitt hvaða lið sem það eru en við höfum gert þetta mjög vel.“ Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira
„Yfirburðir okkar voru gífurlegir í fyrri hálfleik og staðan 2-0 segir ekki allt um leikinn eins og hann spilaðist. Við hefðum átt að vera komnir í 3 eða 4-0 auðveldlega en 2-0 á að vera nóg til að sigla sigrinum heim. Einnig í seinni hálfleik. Þeir komu sterkari út en við án þess þó að skapa sér neitt og rétt áður en þeir skora þá erum við með þetta allt undir kontról og það var ekkert svo sem í spilunum en markið gefur þeim innspýtingu og fengu þeir eitt gott færi til að jafna. Við brennum svo náttúrlega af víti en fáum líka góð færi til að klára þetta. Við vorum rosalega góðir í fyrri hálfleik og bara miklu betri og við kláruðum þetta fyrir rest og það telur þrjú stig.“ Eftir slaka byrjun Stjörnumanna þá hafa þeir ekki tapað leik í fjóra leiki í röð en það hafa komið tvö jafntefli og tveir sigrar. Þorvaldur var spurður að því hvað væri að valda þessum viðsnúning. „Fyrst og fremst er það að getustig leikmanna er mjög gott. Vissulega ströggluðum við og maí var ekki góður mánuður fyrir okkur og við höfum þurft að hafa fyrir þessu undanfarið. Við höfum verið að vinna vel í okkar málum og menn með meiri einbeitingu, stigið upp og gert vel bæði æfingum og í vinnuvikunni og komið með það inn á völlinn.“ Að lokum var Þorvaldur spurður að því hvort eitthvað hafi verið rætt um, fyrir leik, mikilvægi þess að vinna HK í dag þar sem þeir voru ekki nema einu stigi frá Stjörnunni og með leik inni. „Það var nú lítið velt því fyrir sér því það er alveg sama í hvaða leik við erum að fara. Við spiluðum á móti FH í síðasta leik á útivelli. Þeir voru búnir að eiga slæmt gengi þar og við eigum bara nóg með okkur hvort sem það sé HK, FH eða Valur. Við þurfum bara að ná stigum og góðum úrslium. Tvö eða þrjú góð úrslit í röð, það getur verið erfitt hvaða lið sem það eru en við höfum gert þetta mjög vel.“
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn