Gagnrýnir Guðmund: Enginn af landsliðsmönnum Melsungen hefur bætt sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2021 12:00 Guðmundur Guðmundsson er hér til vinstri en til hægri sést Bob Hanning með þýska landsliðsþjálfaranum Alfreði Gíslasyni. Getty/Martin Rose/Carsten Koall Varaforseti þýska handboltasambandsins hefur áhyggjur af þýsku landsliðsmönnunum sem spila undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar hjá MT Melsungen. Bob Hanning er varaforseti þýska sambandsins og vann áður mikið með Degi Sigurðssyni hjá Füchse Berlin þar sem hann starfar enn. Guðmundur Guðmundsson þjálfar ekki aðeins íslenska karlalandsliðið heldur þjálfar hann einnig þýska Bundesligu liðið Melsungen. Í liðinu eru sex þýskir landsliðsmann og Bob Hanning er óánægður með stöðuna á þeim. „Ég hef áhyggjur af því að hugarfarið sem er búið til innan Melsungen liðsins muni hafa slæm áhrif á gengi þýska landsliðsins,“ sagði Bob Hanning í viðtali við Handball-world. „Það er áhyggjuefni að Melsungen hefur keypt til sín marga landsliðsmenn fyrir mikinn pening en hugarfar félagsins hefur ekki vaxið við það,“ sagði Hanning. Melsungen liðið tapaði bikarúrslitaleiknum á dögunum og er „bara“ í sjötta sæti í þýsku deildinni sem þykir ekki gott miðað við mannskap. „Enginn af þessum leikmönnum hefur bætt sig síðan að þeir fóru til Melsungen. Í besta falli þá eru þeir staðnaðir,“ sagði Hanning en Füchse Berlin mætir Melsungen annað kvöld. Sex þýskir landsliðsmenn spila fyrir Guðmund Guðnundsson hjá Melsungen en það eru þeir Silvio Heinevetter, Julius Kühn, Finn Lemke, Kai Häfner, Tobias Reichmann og Timo Kastening. Þeir vonast allir til að komast í Ólympíulið Alfreð Gíslasonar sem verður tilkynnt á mánudaginn kemur. „Ég held að menn séu bara saddir af því að þeir geta ekki unnið sér inn meiri pening annars staðar. Það sést inn á vellinum,“ sagði Hanning. Þýski handboltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Bob Hanning er varaforseti þýska sambandsins og vann áður mikið með Degi Sigurðssyni hjá Füchse Berlin þar sem hann starfar enn. Guðmundur Guðmundsson þjálfar ekki aðeins íslenska karlalandsliðið heldur þjálfar hann einnig þýska Bundesligu liðið Melsungen. Í liðinu eru sex þýskir landsliðsmann og Bob Hanning er óánægður með stöðuna á þeim. „Ég hef áhyggjur af því að hugarfarið sem er búið til innan Melsungen liðsins muni hafa slæm áhrif á gengi þýska landsliðsins,“ sagði Bob Hanning í viðtali við Handball-world. „Það er áhyggjuefni að Melsungen hefur keypt til sín marga landsliðsmenn fyrir mikinn pening en hugarfar félagsins hefur ekki vaxið við það,“ sagði Hanning. Melsungen liðið tapaði bikarúrslitaleiknum á dögunum og er „bara“ í sjötta sæti í þýsku deildinni sem þykir ekki gott miðað við mannskap. „Enginn af þessum leikmönnum hefur bætt sig síðan að þeir fóru til Melsungen. Í besta falli þá eru þeir staðnaðir,“ sagði Hanning en Füchse Berlin mætir Melsungen annað kvöld. Sex þýskir landsliðsmenn spila fyrir Guðmund Guðnundsson hjá Melsungen en það eru þeir Silvio Heinevetter, Julius Kühn, Finn Lemke, Kai Häfner, Tobias Reichmann og Timo Kastening. Þeir vonast allir til að komast í Ólympíulið Alfreð Gíslasonar sem verður tilkynnt á mánudaginn kemur. „Ég held að menn séu bara saddir af því að þeir geta ekki unnið sér inn meiri pening annars staðar. Það sést inn á vellinum,“ sagði Hanning.
Þýski handboltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira