Nelly Korda sigraði KPMG risamótið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júní 2021 23:01 Nelly Korda lék lokahringinn á fjórum höggum undir pari. Kevin C. Cox/Getty Images Nelly Korda sigraði KPMG risamótið á LPGA mótaröðinni í golfi í dag. Korda var jöfn Lizette Salas fyrir lokahringinn. Korda spilaði lokahringinn á fórum höggum undir pari og lék samtals á 19 höggum undir pari vallarins. Þetta var þriðji sigur Korda á LPGA mótaröðinni á þessu tímabili, en hennar fyrsti sigur á risamóti. Sigurinn mun lyfta henni í efsta sæti heimslistans á morgun. Þessi 22 ára kylfingur byrjaði fyrsta daginn á 70 höggum, eða tveim höggum undir pari. Annan daginn jafnaði hún vallarmetið þegar hún lék á 63 höggum. Hún lék svo á 68 höggum bæði í dag og í gær. Lizette Salas varð önnur á 16 höggum undir pari og Hyo Joo Kim þriðja á tíu höggum undir pari. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þetta var þriðji sigur Korda á LPGA mótaröðinni á þessu tímabili, en hennar fyrsti sigur á risamóti. Sigurinn mun lyfta henni í efsta sæti heimslistans á morgun. Þessi 22 ára kylfingur byrjaði fyrsta daginn á 70 höggum, eða tveim höggum undir pari. Annan daginn jafnaði hún vallarmetið þegar hún lék á 63 höggum. Hún lék svo á 68 höggum bæði í dag og í gær. Lizette Salas varð önnur á 16 höggum undir pari og Hyo Joo Kim þriðja á tíu höggum undir pari. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira