Óli Jóh hefur ekki unnið gamla lærisvein sinn í síðustu sjö leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2021 14:01 Ólafur Jóhannesson og Heimur Guðjónsson hafa mæst oft á síðustu árum. Samsett/Daníel/Hulda Margrét Heimir Guðjónsson hefur tvisvar tekið við mjög góðu búi af Ólafi Jóhannessyni en það er líka langt síðan að Ólafur hefur unnið hann í deildarleik. Heimir Guðjónsson og Ólafur Jóhannesson mætast í kvöld sem þjálfarar Vals og FH þegar liðin mætast í fyrsta leik elleftu umferðar Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu. Þeir hafa áður mæst í innbyrðis leik þessara liða en þjálfuðu þá hitt liðið, Heimir lið FH og Ólafur lið Vals. Nú er Heimir með Valsliðið en Ólafur nýtekinn aftur við FH-liðinu. Það þarf að fara meira en sex ár aftur í tímann til að finna leik þar sem Ólafur Jóhannesson hafði síðast betur á móti Heimi Guðjónssyni í Pepsi Max deildinni. Það var í leik Vals og FH 17. maí 2015. Valur vann þá 2-0 sigur þökk sé tveimur mörkum Sigurðar Egils Lárussonar. Það var í fyrsta sinn sem Ólafur stýrði liði á móti FH síðan að hann hætti haustið 2007 eftir að hafa unnið fjóra fyrstu stóru titla félagsins. Heimir tók við af Ólafi og FH vann sex stóra titla til viðbótar undir hans stjórn. Ólafur tók við Val sumarið 2015 og undir hans stjórn vann Hlíðarendaliðið fjóra stóra titla á fyrstu fjórum tímabilunum. Ólafur hætti með Valsmenn eftir 2019 tímabilið og Heimir tók við. Heimir gerði Val að Íslandsmeisturum á fyrsta ári alveg eins og hann hafði gert þegar hann tók við FH liðinu af Ólafi fyrir 2008 tímabilið. En frá þessum leik á Hlíðarenda í byrjun fyrsta tímabils Ólafs með Valsmenn þá hefur lítið gengið í leikjunum á móti hans gamla lærisveini. Þetta eru núna orðnir sjö deildarleikir í röð þar sem Ólafur hefur ekki náð að fagna sigri á móti Heimi og stigin eru 15-3, Heimi í vil í þessum sjö leikjum. Leikur Vals og FH hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pepsi Max Upphitun hefst á sömu stöð klukkan 18.45 og eftir leikinn gerir Pepsi Max Stúkan hann upp á Stöð 2 Sport. Deildarleikir milli liða Heimis Guðjónssonar og Ólafs Jóhannessonar: 2020 - Ólafur með Stjörnuna, Heimir með Val 5-1 sigur Vals í Garðabænum (Heimir) 21. september 0-0 jafntefli á Hlíðarenda 13. júlí 2017 - Ólafur með Val, Heimir með FH 2-1 sigur FH (Heimir) 8. ágúst 1-1 jafntefli á Hlíðarenda 15. maí 2016 - Ólafur með Val, Heimir með FH 1-1 jafntefli í Kaplakrika 18. september 1-0 sigur FH (Heimir) á Hlíðarenda 16. júni 2015 - Ólafur með Val, Heimir með FH 2-1 sigur FH (Heimir) í Kaplakika 5. ágúst 2-0 sigur Vals (Ólafur) á Hlíðarenda 17. maí Samtals tölfræðin Samtals Sigrar liða Heimis: 4 (15 stig) Jafntefli: 3 Sigrar liða Ólafs: 1 (6 stig) Mörk liða Heimis: 12 Mörk liða Ólafs: 7 Pepsi Max-deild karla Valur FH Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
Heimir Guðjónsson og Ólafur Jóhannesson mætast í kvöld sem þjálfarar Vals og FH þegar liðin mætast í fyrsta leik elleftu umferðar Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu. Þeir hafa áður mæst í innbyrðis leik þessara liða en þjálfuðu þá hitt liðið, Heimir lið FH og Ólafur lið Vals. Nú er Heimir með Valsliðið en Ólafur nýtekinn aftur við FH-liðinu. Það þarf að fara meira en sex ár aftur í tímann til að finna leik þar sem Ólafur Jóhannesson hafði síðast betur á móti Heimi Guðjónssyni í Pepsi Max deildinni. Það var í leik Vals og FH 17. maí 2015. Valur vann þá 2-0 sigur þökk sé tveimur mörkum Sigurðar Egils Lárussonar. Það var í fyrsta sinn sem Ólafur stýrði liði á móti FH síðan að hann hætti haustið 2007 eftir að hafa unnið fjóra fyrstu stóru titla félagsins. Heimir tók við af Ólafi og FH vann sex stóra titla til viðbótar undir hans stjórn. Ólafur tók við Val sumarið 2015 og undir hans stjórn vann Hlíðarendaliðið fjóra stóra titla á fyrstu fjórum tímabilunum. Ólafur hætti með Valsmenn eftir 2019 tímabilið og Heimir tók við. Heimir gerði Val að Íslandsmeisturum á fyrsta ári alveg eins og hann hafði gert þegar hann tók við FH liðinu af Ólafi fyrir 2008 tímabilið. En frá þessum leik á Hlíðarenda í byrjun fyrsta tímabils Ólafs með Valsmenn þá hefur lítið gengið í leikjunum á móti hans gamla lærisveini. Þetta eru núna orðnir sjö deildarleikir í röð þar sem Ólafur hefur ekki náð að fagna sigri á móti Heimi og stigin eru 15-3, Heimi í vil í þessum sjö leikjum. Leikur Vals og FH hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pepsi Max Upphitun hefst á sömu stöð klukkan 18.45 og eftir leikinn gerir Pepsi Max Stúkan hann upp á Stöð 2 Sport. Deildarleikir milli liða Heimis Guðjónssonar og Ólafs Jóhannessonar: 2020 - Ólafur með Stjörnuna, Heimir með Val 5-1 sigur Vals í Garðabænum (Heimir) 21. september 0-0 jafntefli á Hlíðarenda 13. júlí 2017 - Ólafur með Val, Heimir með FH 2-1 sigur FH (Heimir) 8. ágúst 1-1 jafntefli á Hlíðarenda 15. maí 2016 - Ólafur með Val, Heimir með FH 1-1 jafntefli í Kaplakrika 18. september 1-0 sigur FH (Heimir) á Hlíðarenda 16. júni 2015 - Ólafur með Val, Heimir með FH 2-1 sigur FH (Heimir) í Kaplakika 5. ágúst 2-0 sigur Vals (Ólafur) á Hlíðarenda 17. maí Samtals tölfræðin Samtals Sigrar liða Heimis: 4 (15 stig) Jafntefli: 3 Sigrar liða Ólafs: 1 (6 stig) Mörk liða Heimis: 12 Mörk liða Ólafs: 7
Deildarleikir milli liða Heimis Guðjónssonar og Ólafs Jóhannessonar: 2020 - Ólafur með Stjörnuna, Heimir með Val 5-1 sigur Vals í Garðabænum (Heimir) 21. september 0-0 jafntefli á Hlíðarenda 13. júlí 2017 - Ólafur með Val, Heimir með FH 2-1 sigur FH (Heimir) 8. ágúst 1-1 jafntefli á Hlíðarenda 15. maí 2016 - Ólafur með Val, Heimir með FH 1-1 jafntefli í Kaplakrika 18. september 1-0 sigur FH (Heimir) á Hlíðarenda 16. júni 2015 - Ólafur með Val, Heimir með FH 2-1 sigur FH (Heimir) í Kaplakika 5. ágúst 2-0 sigur Vals (Ólafur) á Hlíðarenda 17. maí Samtals tölfræðin Samtals Sigrar liða Heimis: 4 (15 stig) Jafntefli: 3 Sigrar liða Ólafs: 1 (6 stig) Mörk liða Heimis: 12 Mörk liða Ólafs: 7
Pepsi Max-deild karla Valur FH Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira