Ísak Bergmann úthúðaði dómaranum eftir leik Víkings og ÍA: Trúðalestin enn og aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2021 08:00 Ísak Bergmann Jóhannesson í landsleik á móti Liechtenstein í undankeppni HM 2022. Getty/DeFodi Hörð viðbrögð eins efnilegasta knattspyrnumanns landsins á samfélagsmiðlum eru dæmi um það hversu ósáttir Skagamenn voru með vítaspyrnuna sem Víkingar fengu í uppbótartíma í gær. Íslenski landsliðsmaðurinn og vonarstjarnan Ísak Bergmann Jóhannesson lét óánægju sína með dómgæsluna, í leik Víkings og ÍA í Pepsi Max deild karla, í ljós á samfélagsmiðlum eftir leikinn í gær. Skjáskot/Instagram Ísak kallaði dómara leiksins trúð og athyglissjúkan og velti því upp hvenær hann yrði látinn hætta að dæma leiki í efstu deild. Nikolaj Hansen skoraði eina mark leiksins á þriðju mínútu í uppbótartíma úr vítaspyrnu sem Skagamenn voru mjög ósáttir með. Ísak Bergmann er einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins og leikur með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. Hann er líka uppalinn Skagamaður og sonur Jóhannesar Karls Guðjónssonar, þjálfara ÍA liðsins. Hér fyrir neðan má sjá þennan umdeilda dóm. Skjáskot/Instagram Ísak skrifaði skoðun sína á Helga Mikael Jónssyni dómara leiksins yfir sjónvarpsmyndir frá leiknum og setti inn sem sögur á Instagram reikningi sínum. „Trúðalestin enn og aftur. Hvenær á þessi gæi að hætta að dæma í efstu deild,“ skrifaði Ísak og hélt svo áfram: „Hann elskar athyglina. Það eru ekki allir mættir að horfa á þig Helgi Mikael,“ skrifaði Ísak. Hann var ekki hættur og endaði á smá kaldhæðni. „Þið eruð flottir. Rosa flottir. Til hamingju, núna fáið þið athygli. Það sem þið vilduð,“ skrifaði Ísak. Hér til hliðar og fyrir neðan má sjá færslur Ísaks. Skjáskot/Instagram Pepsi Max-deild karla ÍA Víkingur Reykjavík Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn og vonarstjarnan Ísak Bergmann Jóhannesson lét óánægju sína með dómgæsluna, í leik Víkings og ÍA í Pepsi Max deild karla, í ljós á samfélagsmiðlum eftir leikinn í gær. Skjáskot/Instagram Ísak kallaði dómara leiksins trúð og athyglissjúkan og velti því upp hvenær hann yrði látinn hætta að dæma leiki í efstu deild. Nikolaj Hansen skoraði eina mark leiksins á þriðju mínútu í uppbótartíma úr vítaspyrnu sem Skagamenn voru mjög ósáttir með. Ísak Bergmann er einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins og leikur með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. Hann er líka uppalinn Skagamaður og sonur Jóhannesar Karls Guðjónssonar, þjálfara ÍA liðsins. Hér fyrir neðan má sjá þennan umdeilda dóm. Skjáskot/Instagram Ísak skrifaði skoðun sína á Helga Mikael Jónssyni dómara leiksins yfir sjónvarpsmyndir frá leiknum og setti inn sem sögur á Instagram reikningi sínum. „Trúðalestin enn og aftur. Hvenær á þessi gæi að hætta að dæma í efstu deild,“ skrifaði Ísak og hélt svo áfram: „Hann elskar athyglina. Það eru ekki allir mættir að horfa á þig Helgi Mikael,“ skrifaði Ísak. Hann var ekki hættur og endaði á smá kaldhæðni. „Þið eruð flottir. Rosa flottir. Til hamingju, núna fáið þið athygli. Það sem þið vilduð,“ skrifaði Ísak. Hér til hliðar og fyrir neðan má sjá færslur Ísaks. Skjáskot/Instagram
Pepsi Max-deild karla ÍA Víkingur Reykjavík Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira