Skítamórall gefur út lag: „Alvöru Skímó slagari með öllum stælunum“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 6. júlí 2021 12:49 Hljómsveitin Skítamórall hefur gefið út sumarsmellinn Innan í mér. Mummi Lú Hljómsveitin Skítmórall hefur sent frá sér nýjan sumarsmell. Lagið sem ber heitið Innan í mér, er alvöru „Skímó slagari með öllum stælunum“. Lagið er eftir sjálft „hirðskáld aldamóta popparana“, Einar Bárðarson. Það fjallar um tilfinningar einhvers sem virðist eiga erfitt með að halda „kúlinu“ í kringum aðra manneskju. Vignir Snær Vigfússon annaðist upptöku lagsins og Addi 800 masteraði. „Það eina sem manni dettur í hug þegar maður heyrir lagið er að meðlimir sveitarinnar hafi fengið of stóran skammt af Pfizer,“ segir í talsmaður sveitarinnar. Þá segir í tilkynningu frá hljómsveitinni að það gæti reynst hlustendum erfitt að standa kyrr á meðan lagið er spilað. Hljómsveitin mun troða upp á tónlistarhátíðinni Kótelettunni á Selfossi á föstudagskvöldið. Það verður í fyrsta skipti sem hljómsveitin kemur saman opinberlega í rúmt ár. Hér má hlusta á lagið Innan í mér, en lagið er væntanlegt á Spotify á föstudaginn. Klippa: Fífl innan í mér - Skítamórall Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lagið er eftir sjálft „hirðskáld aldamóta popparana“, Einar Bárðarson. Það fjallar um tilfinningar einhvers sem virðist eiga erfitt með að halda „kúlinu“ í kringum aðra manneskju. Vignir Snær Vigfússon annaðist upptöku lagsins og Addi 800 masteraði. „Það eina sem manni dettur í hug þegar maður heyrir lagið er að meðlimir sveitarinnar hafi fengið of stóran skammt af Pfizer,“ segir í talsmaður sveitarinnar. Þá segir í tilkynningu frá hljómsveitinni að það gæti reynst hlustendum erfitt að standa kyrr á meðan lagið er spilað. Hljómsveitin mun troða upp á tónlistarhátíðinni Kótelettunni á Selfossi á föstudagskvöldið. Það verður í fyrsta skipti sem hljómsveitin kemur saman opinberlega í rúmt ár. Hér má hlusta á lagið Innan í mér, en lagið er væntanlegt á Spotify á föstudaginn. Klippa: Fífl innan í mér - Skítamórall
Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira