Valborg Ólafs gefur út plötuna Silhouette Ritstjórn Albúmm.is skrifar 6. júlí 2021 14:30 Ljósmynd/Þorgeir Sigurðsson Önnur plata Valborgar Ólafs kom út þann 2. júlí síðastliðinn og ber hún heitið Silhouette. Platan er nokkuð frábrugðin fyrri EP plötu hennar sem kom út árið 2019 en munurinn er sá að hljómsveitarmeðlimir tóku allir þátt í að semja og útsetja lögin og útskýrir það hinar ólíku stefnur sem lögin taka. Platan er búin að taka heilt ár í vinnslu, en fyrstu 5 lögin voru tekin upp í stúdíó Dallas í hafnarfirði og byrjuðu upptökur þar í mars 2020. Seinni hluti plötunnar, fjögur lög af níu þ.e.a.s. voru tekin upp af hljómsveitinni sjálfri í Ásólfsskálakirkju undir eyjafjöllum en einnig fór töluvert af upptökum fram á bænum Holt þar sem Valborg sjálf er búsett. Ljósmynd/Þorgeir Sigurðsson Heildarhljómur plötunnar er eitthvað sem hljómsveitarmeðlimir eru virkilega ánægðir með, en öll lögin fá sinn rétta hljóm að þeirra mati. Það var snillingurinn hann Bjarni Þór Jensson sem sá um að mixa og mastera og svo var það Atli Sigursveinsson sem gerði plötu artworkið sem innsiglar tónheiminn sem hljómsveitin skapar. Hljómsveitina skipa þau Valborg Ólafsdóttir – Söngur, gítar og píanó. Orri Guðmundsson – Slagverk. Baldvin Freyr Þorsteinsson – Gítar. Elvar Bragi Kristjánsson – Bassi, synth og hljómborð. Plötuumslagið er eftir Atla Sigursveinsson. Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Menning
Platan er búin að taka heilt ár í vinnslu, en fyrstu 5 lögin voru tekin upp í stúdíó Dallas í hafnarfirði og byrjuðu upptökur þar í mars 2020. Seinni hluti plötunnar, fjögur lög af níu þ.e.a.s. voru tekin upp af hljómsveitinni sjálfri í Ásólfsskálakirkju undir eyjafjöllum en einnig fór töluvert af upptökum fram á bænum Holt þar sem Valborg sjálf er búsett. Ljósmynd/Þorgeir Sigurðsson Heildarhljómur plötunnar er eitthvað sem hljómsveitarmeðlimir eru virkilega ánægðir með, en öll lögin fá sinn rétta hljóm að þeirra mati. Það var snillingurinn hann Bjarni Þór Jensson sem sá um að mixa og mastera og svo var það Atli Sigursveinsson sem gerði plötu artworkið sem innsiglar tónheiminn sem hljómsveitin skapar. Hljómsveitina skipa þau Valborg Ólafsdóttir – Söngur, gítar og píanó. Orri Guðmundsson – Slagverk. Baldvin Freyr Þorsteinsson – Gítar. Elvar Bragi Kristjánsson – Bassi, synth og hljómborð. Plötuumslagið er eftir Atla Sigursveinsson.
Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Menning
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið