Harmleikjakóngur Bollywood er látinn Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2021 08:22 Dilip Kumar birtist síðast í kvikmynd árið 1998 og hélt þá innreið sína í heim stjórnmála. Hann vann þá að friðarviðræðum milli Indverja og Pakistana. AP Indverski leikarinn Dilip Kumar, sem hefur verið kallaður Harmleikjakóngur Bollywood, er látinn. Hann lést í morgun, 98 ára að aldri. Kumar var sannkölluð goðsögn í heimi Bollywood, indverska kvikmyndaheimsins, og lék hann í rúmlega sextíu myndum á um hálfrar aldar leiklistarferli. Hann er þekktur fyrir stórmyndir á borð við Devdas frá árinu 1955 og Mughal-e-Azam frá árinu 1960. Kumar var helsta stórstjarna gullaldar Bollywood á fimmta, sjötta og sjöunda áratugnum. Erlendir fjölmiðlar hafa sagt frá því að Kumar hafi verið heilsuveill um nokkurt skeið og mikið dvalið á sjúkrahúsi síðasta mánuðinn. Dilip Kumar hét Mohammed Yusuf Khan og fæddist í Peshawar, sem nú er í Pakistan, árið 1922. Hann tók upp listamannsnafnið Dilip Kumar þegar hann hóf leiklistarferilinn á fimmta áratugnum. Fjölmargir hafa minnst Kumar eftir að greint var frá andlátinu, þeirra á meðal Narendra Modi forsætisráðherra sem kallar hann „goðsögn í heimi kvikmynda“. Dilip Kumar Ji will be remembered as a cinematic legend. He was blessed with unparalleled brilliance, due to which audiences across generations were enthralled. His passing away is a loss to our cultural world. Condolences to his family, friends and innumerable admirers. RIP.— Narendra Modi (@narendramodi) July 7, 2021 Litlu munaði að hann yrði heimsþekktur árið 1962 þegar honum var boðið hlutverk Sherif Ali í stórmyndinni Arabíu-Lawrence. Hann hafnaði hins vegar hlutverkinu og féll það í hlut Egyptans Omar Sharif til að túlka persónuna Ali. Dilip Kumar birtist síðast í kvikmynd árið 1998 og hélt þá innreið sína í heim stjórnmála. Hann vann þá að friðarviðræðum milli Indverja og Pakistana. Bíó og sjónvarp Indland Andlát Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Kumar var sannkölluð goðsögn í heimi Bollywood, indverska kvikmyndaheimsins, og lék hann í rúmlega sextíu myndum á um hálfrar aldar leiklistarferli. Hann er þekktur fyrir stórmyndir á borð við Devdas frá árinu 1955 og Mughal-e-Azam frá árinu 1960. Kumar var helsta stórstjarna gullaldar Bollywood á fimmta, sjötta og sjöunda áratugnum. Erlendir fjölmiðlar hafa sagt frá því að Kumar hafi verið heilsuveill um nokkurt skeið og mikið dvalið á sjúkrahúsi síðasta mánuðinn. Dilip Kumar hét Mohammed Yusuf Khan og fæddist í Peshawar, sem nú er í Pakistan, árið 1922. Hann tók upp listamannsnafnið Dilip Kumar þegar hann hóf leiklistarferilinn á fimmta áratugnum. Fjölmargir hafa minnst Kumar eftir að greint var frá andlátinu, þeirra á meðal Narendra Modi forsætisráðherra sem kallar hann „goðsögn í heimi kvikmynda“. Dilip Kumar Ji will be remembered as a cinematic legend. He was blessed with unparalleled brilliance, due to which audiences across generations were enthralled. His passing away is a loss to our cultural world. Condolences to his family, friends and innumerable admirers. RIP.— Narendra Modi (@narendramodi) July 7, 2021 Litlu munaði að hann yrði heimsþekktur árið 1962 þegar honum var boðið hlutverk Sherif Ali í stórmyndinni Arabíu-Lawrence. Hann hafnaði hins vegar hlutverkinu og féll það í hlut Egyptans Omar Sharif til að túlka persónuna Ali. Dilip Kumar birtist síðast í kvikmynd árið 1998 og hélt þá innreið sína í heim stjórnmála. Hann vann þá að friðarviðræðum milli Indverja og Pakistana.
Bíó og sjónvarp Indland Andlát Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“