Fyrrum meistari á Mastersmótinu fékk fangelsisdóm Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2021 10:30 Angel Cabrera er eini Argentínumaðurinn sem hefur fengið að klæðast græna jakkanum. Getty/Harry How Argentínumaðurinn Angel Cabrera eyðir næstu árum á bak við lás og slá í heimalandi sínu. Cabrera, sem er orðinn 51 árs gamall, vann á sínum tíma bæði Mastersmótið og Opna bandaríska risamótið. Cabrera fékk tveggja ára fangelsisdóm fyrir að ráðast á fyrrum kærustu sína. Hann réðst á, ógnaði og áreitti Cecilia Torres Mana frá 2016 til 2018. Ángel Cabrera, a former Masters and U.S. Open champion, has been sentenced to two years in prison on assault charges against his former partner. https://t.co/lydYLVhgFS— AP Sports (@AP_Sports) July 8, 2021 Torres Mana er 37 ára gömul og því fjórtán árum yngri en hann. Hún lýsti ofbeldi Cabrera og vitni staðfestu frásögn hennar. Myndbönd úr öryggismyndavélum sýndu einnig framkomu Cabrera. Cabrera neitaði sök og lögfræðingur hans staðfesti að dómnum yrði áfrýjað. Cabrera vann Opna bandaríska mótið árið 2007 og endaði þá einu höggi á undan þeim Tiger Woods og Jim Furyk. Hann fylgdi því eftir með að vinna Mastersmótið árið 2009. Angel Cabrera has been sentenced to two years in prison on charges he assaulted his former partner: https://t.co/aW2cd447RB pic.twitter.com/Q4RWLOmlEg— Golf Digest (@GolfDigest) July 7, 2021 Golf Argentína Masters-mótið Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
Cabrera fékk tveggja ára fangelsisdóm fyrir að ráðast á fyrrum kærustu sína. Hann réðst á, ógnaði og áreitti Cecilia Torres Mana frá 2016 til 2018. Ángel Cabrera, a former Masters and U.S. Open champion, has been sentenced to two years in prison on assault charges against his former partner. https://t.co/lydYLVhgFS— AP Sports (@AP_Sports) July 8, 2021 Torres Mana er 37 ára gömul og því fjórtán árum yngri en hann. Hún lýsti ofbeldi Cabrera og vitni staðfestu frásögn hennar. Myndbönd úr öryggismyndavélum sýndu einnig framkomu Cabrera. Cabrera neitaði sök og lögfræðingur hans staðfesti að dómnum yrði áfrýjað. Cabrera vann Opna bandaríska mótið árið 2007 og endaði þá einu höggi á undan þeim Tiger Woods og Jim Furyk. Hann fylgdi því eftir með að vinna Mastersmótið árið 2009. Angel Cabrera has been sentenced to two years in prison on charges he assaulted his former partner: https://t.co/aW2cd447RB pic.twitter.com/Q4RWLOmlEg— Golf Digest (@GolfDigest) July 7, 2021
Golf Argentína Masters-mótið Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira