Öll mörkin úr mánaðarlangri 12. umferð: Skæri Orra klipptu Brkovic niður Sindri Sverrisson skrifar 14. júlí 2021 11:31 Orri Hrafn Kjartansson er kominn með þrjú mörk fyrir Fylki í sumar. vísir/hulda margrét Þrjú mörk voru skoruð þegar tólftu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta lauk í gærkvöld með tveimur leikjum. Mörkin þrjú voru öll skoruð í Árbæ þar sem Fylkir vann KA 2-1. Öll mörkin úr umferðinni má nú sjá á Vísi. Orrarnir í liði Fylkis virðast bara vilja skora þegar nafni þeirra er einnig á skotskónum. Líkt og í sigrinum gegn Keflavík fyrr í sumar þá skoruðu þeir báðir í 2-1 sigrinum gegn KA. Orri Sveinn Stefánsson skoraði fyrra mark Fylkis í gær. Hann „kassaði“ boltann niður fyrir Djair Parfitt-Williams, og skoraði svo úr frákastinu eftir að Steinþór Már Auðunsson hafði varið frá Djair. Orri Hrafn Kjartansson skoraði svo seinna markið eftir að hafa tekið lagleg skæri og gert Dusan Brkovic alveg ringlaðan. Hallgrímur Mar Steingrímsson minnkaði muninn, einnig eftir að hafa tekið skæri til að reyna að leika á Dag Dan Þórhallsson, en skot Hallgríms fór svo af Orra Sveini í boga yfir Aron Snæ Friðriksson í markinu. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og KA Ekkert mark var skorað í hinum leik gærkvöldsins, þar sem HK og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli í Kórnum. Alls voru tólf mörk skoruð í tólftu umferð og má sjá þau öll í markasyrpunni hér að neðan. Umferðin hófst reyndar fyrir mánuði þegar liðin sem leika í Evrópukeppnum mættust. Valur vann Breiðablik 3-1 en FH og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli. Á mánudaginn vann Leiknir 2-0 gegn ÍA og KR 1-0 gegn Keflavík. Klippa: Markaspyrpa 12. umferðar Næstu leikir í Pepsi Max-deildinni eru um helgina. ÍA og Valur mætast á laugardag og á sunnudag eru þrír leikir. KA tekur á móti HK, KR mætir Breiðabliki og FH mætir Fylki. Á mánudagskvöld mætast annars vegar Keflavík og Víkingur og hins vegar Leiknir og Stjarnan. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Sjá meira
Orrarnir í liði Fylkis virðast bara vilja skora þegar nafni þeirra er einnig á skotskónum. Líkt og í sigrinum gegn Keflavík fyrr í sumar þá skoruðu þeir báðir í 2-1 sigrinum gegn KA. Orri Sveinn Stefánsson skoraði fyrra mark Fylkis í gær. Hann „kassaði“ boltann niður fyrir Djair Parfitt-Williams, og skoraði svo úr frákastinu eftir að Steinþór Már Auðunsson hafði varið frá Djair. Orri Hrafn Kjartansson skoraði svo seinna markið eftir að hafa tekið lagleg skæri og gert Dusan Brkovic alveg ringlaðan. Hallgrímur Mar Steingrímsson minnkaði muninn, einnig eftir að hafa tekið skæri til að reyna að leika á Dag Dan Þórhallsson, en skot Hallgríms fór svo af Orra Sveini í boga yfir Aron Snæ Friðriksson í markinu. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og KA Ekkert mark var skorað í hinum leik gærkvöldsins, þar sem HK og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli í Kórnum. Alls voru tólf mörk skoruð í tólftu umferð og má sjá þau öll í markasyrpunni hér að neðan. Umferðin hófst reyndar fyrir mánuði þegar liðin sem leika í Evrópukeppnum mættust. Valur vann Breiðablik 3-1 en FH og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli. Á mánudaginn vann Leiknir 2-0 gegn ÍA og KR 1-0 gegn Keflavík. Klippa: Markaspyrpa 12. umferðar Næstu leikir í Pepsi Max-deildinni eru um helgina. ÍA og Valur mætast á laugardag og á sunnudag eru þrír leikir. KA tekur á móti HK, KR mætir Breiðabliki og FH mætir Fylki. Á mánudagskvöld mætast annars vegar Keflavík og Víkingur og hins vegar Leiknir og Stjarnan. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Sjá meira