Ásgarður að koma sterkur inn Karl Lúðvíksson skrifar 14. júlí 2021 13:13 Mynd: Árni Baldursson FB Við erum varla búin að setja inn frétt af svæðunum við Bíldsfell og Ásgarð í Soginu þegar góðar fréttir berast af hinum bakkanum. Þetta hefur greinilega verið farsæll morgun við Sogið því í morgun var fimm löxum landað við Ásgarð sem er flott veiði á þessum tíma. Nú fyrst er það sem mætti kalla besti tíminn að byrja í Soginu og það sem meira er, honum lýkur yfirleitt ekki fyrr á síðasta degi. Núna er auðvitað verið að veiða nýgengna laxa en þegar líður á fara yfirleitt stóru hængarnir á stjá og Sogið er einmitt þekkt fyrir að geyma þessa stóru hænga vel fram á haustið. Bleikjuveiðin í sumar hefur verið frábær á silungasvæðinu við Ásgarð og nokkur hundruð bleikjur komið þar á land, margar hverjar 5-6 punda, þykkar og vænar. Stangveiði Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Fín veiði á Barnadögum SVFR í Elliðaánum Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði Hrygnir nú í hundraða vís Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá Veiði Góðar göngur af vorlaxi á Írlandi Veiði Sex laxar á land á fyrsta degi í Laxá í Leirársveit Veiði
Þetta hefur greinilega verið farsæll morgun við Sogið því í morgun var fimm löxum landað við Ásgarð sem er flott veiði á þessum tíma. Nú fyrst er það sem mætti kalla besti tíminn að byrja í Soginu og það sem meira er, honum lýkur yfirleitt ekki fyrr á síðasta degi. Núna er auðvitað verið að veiða nýgengna laxa en þegar líður á fara yfirleitt stóru hængarnir á stjá og Sogið er einmitt þekkt fyrir að geyma þessa stóru hænga vel fram á haustið. Bleikjuveiðin í sumar hefur verið frábær á silungasvæðinu við Ásgarð og nokkur hundruð bleikjur komið þar á land, margar hverjar 5-6 punda, þykkar og vænar.
Stangveiði Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Fín veiði á Barnadögum SVFR í Elliðaánum Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði Hrygnir nú í hundraða vís Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá Veiði Góðar göngur af vorlaxi á Írlandi Veiði Sex laxar á land á fyrsta degi í Laxá í Leirársveit Veiði