Góður morgun í Blöndu Karl Lúðvíksson skrifar 14. júlí 2021 15:44 Þrátt fyrir að Blanda hafi farið afar rólega af stað er vonandi að lyftast brúnin á veiðimönnum sem standa þar vaktina. Þetta er líklega ein rólegasta byrjun í Blöndu í mörg ár en í morgun var loksins það sem er hægt að kalla gott líf á Breiðunni. Alls var þrettán löxum landað og margir sem sluppu af línunni en það er engin að kvarta yfir því á meðan það er líf á svæðinu. Nú er rétt liðinn stórstraumur og það virðist eitthvað hafa gengið inn á honum en næstu dagar koma klárlega til með að skera út um það hvort það verði áframhald á skemmtilegum morgnum á Breiðunni við Blöndu. Stangveiði Blönduós Húnavatnshreppur Mest lesið 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiði Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Eyjafjarðará að taka við sér á nýjan leik Veiði Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Veiði Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Endurheimtur seiða betri en í fyrra Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Einstök hellableikja við Mývatn Veiði Helgarviðtal: Skjálfandi á beinunum á bökkum Svartár (fyrri hluti) Veiði
Þetta er líklega ein rólegasta byrjun í Blöndu í mörg ár en í morgun var loksins það sem er hægt að kalla gott líf á Breiðunni. Alls var þrettán löxum landað og margir sem sluppu af línunni en það er engin að kvarta yfir því á meðan það er líf á svæðinu. Nú er rétt liðinn stórstraumur og það virðist eitthvað hafa gengið inn á honum en næstu dagar koma klárlega til með að skera út um það hvort það verði áframhald á skemmtilegum morgnum á Breiðunni við Blöndu.
Stangveiði Blönduós Húnavatnshreppur Mest lesið 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiði Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Eyjafjarðará að taka við sér á nýjan leik Veiði Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Veiði Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Endurheimtur seiða betri en í fyrra Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Einstök hellableikja við Mývatn Veiði Helgarviðtal: Skjálfandi á beinunum á bökkum Svartár (fyrri hluti) Veiði