Góður morgun í Blöndu Karl Lúðvíksson skrifar 14. júlí 2021 15:44 Þrátt fyrir að Blanda hafi farið afar rólega af stað er vonandi að lyftast brúnin á veiðimönnum sem standa þar vaktina. Þetta er líklega ein rólegasta byrjun í Blöndu í mörg ár en í morgun var loksins það sem er hægt að kalla gott líf á Breiðunni. Alls var þrettán löxum landað og margir sem sluppu af línunni en það er engin að kvarta yfir því á meðan það er líf á svæðinu. Nú er rétt liðinn stórstraumur og það virðist eitthvað hafa gengið inn á honum en næstu dagar koma klárlega til með að skera út um það hvort það verði áframhald á skemmtilegum morgnum á Breiðunni við Blöndu. Stangveiði Blönduós Húnavatnshreppur Mest lesið SVFR: Vefsalan hafin Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Ragnheiður nýr formaður SVFR Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Sportveiðiblaðið er komið út Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði
Þetta er líklega ein rólegasta byrjun í Blöndu í mörg ár en í morgun var loksins það sem er hægt að kalla gott líf á Breiðunni. Alls var þrettán löxum landað og margir sem sluppu af línunni en það er engin að kvarta yfir því á meðan það er líf á svæðinu. Nú er rétt liðinn stórstraumur og það virðist eitthvað hafa gengið inn á honum en næstu dagar koma klárlega til með að skera út um það hvort það verði áframhald á skemmtilegum morgnum á Breiðunni við Blöndu.
Stangveiði Blönduós Húnavatnshreppur Mest lesið SVFR: Vefsalan hafin Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Ragnheiður nýr formaður SVFR Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Sportveiðiblaðið er komið út Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði