Bassi Maraj, Dóra Júlía og Floni á Húkkaraballinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. júlí 2021 08:50 Bassi Maraj, Floni og Dóra Júlía verða meðal þeirra sem halda uppi stuðinu á Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum um aðra helgi. Vísir Floni, Bassi Maraj og Dóra Júlía verða meðal þeirra tónlistarmanna sem munu halda uppi stemningunni á Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðhátíðarnefnd. Auk þremenninganna munu Gugusar, Ingi Bauer, Snorri Ástráðs, Birgir Hákon, Luigi og fleiri óvæntir gestir troða upp á ballinu. Ballið markar upphaf Þjóðhátíðar í Eyjum og verður haldið fimmtudagskvöldið 29. júlí næstkomandi. Ingi Bauer og Snorri Ástráðs munu svo stýra partýinu á föstudagskvöldinu í Herjólfsdal ásamt Flóna, Séra Bjössa og Bassa Maraj. Eyjamaðurinn Sveinn Waage verður kynnir á laugardagskvöldinu og dagskráin ekki af verri endanum. Hluti tónlistarmannanna sem mun stíga stokk á Þjóðhátíð hefur verið kynntur. Í þeim hópi eru Bríet, Aron Can, FM95Blö, DJ Muscleboy, XXX Rottweiler hundar, Emmsjé Gauti, Aldamóta tónleikarnir, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Jói Pé og Króli, Sprite Zero Klan, Hipsumhaps, Háski, Bandmenn, Stuðlabandið, Pálmi Gunnars, Guðrún Árný, Klara Elías, Sverrir Bergmann og Ragga Gísla. Í næstu viku verða svo síðustu atriði hátíðarinnar kynnt. Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Magnús Kjartan Eyjólfsson stýrir Brekkusöngnum Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, mun stýra Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Brekkusöngurinn fer fram árlega á sunnudagskvöldi Þjóðhátíðar á stóra sviðinu í Herjólfsdal, sem verður þann 1. ágúst næstkomandi. 13. júlí 2021 09:02 Bríet í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Tónlistarkonan Bríet mun í fyrsta sinn spila á Þjóðhátíð um komandi Verslunarmannahelgi en auk hennar munu Aron Can, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Bandmenn og Stuðlabandið spila á hátíðinni. 9. júlí 2021 08:57 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Auk þremenninganna munu Gugusar, Ingi Bauer, Snorri Ástráðs, Birgir Hákon, Luigi og fleiri óvæntir gestir troða upp á ballinu. Ballið markar upphaf Þjóðhátíðar í Eyjum og verður haldið fimmtudagskvöldið 29. júlí næstkomandi. Ingi Bauer og Snorri Ástráðs munu svo stýra partýinu á föstudagskvöldinu í Herjólfsdal ásamt Flóna, Séra Bjössa og Bassa Maraj. Eyjamaðurinn Sveinn Waage verður kynnir á laugardagskvöldinu og dagskráin ekki af verri endanum. Hluti tónlistarmannanna sem mun stíga stokk á Þjóðhátíð hefur verið kynntur. Í þeim hópi eru Bríet, Aron Can, FM95Blö, DJ Muscleboy, XXX Rottweiler hundar, Emmsjé Gauti, Aldamóta tónleikarnir, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Jói Pé og Króli, Sprite Zero Klan, Hipsumhaps, Háski, Bandmenn, Stuðlabandið, Pálmi Gunnars, Guðrún Árný, Klara Elías, Sverrir Bergmann og Ragga Gísla. Í næstu viku verða svo síðustu atriði hátíðarinnar kynnt.
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Magnús Kjartan Eyjólfsson stýrir Brekkusöngnum Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, mun stýra Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Brekkusöngurinn fer fram árlega á sunnudagskvöldi Þjóðhátíðar á stóra sviðinu í Herjólfsdal, sem verður þann 1. ágúst næstkomandi. 13. júlí 2021 09:02 Bríet í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Tónlistarkonan Bríet mun í fyrsta sinn spila á Þjóðhátíð um komandi Verslunarmannahelgi en auk hennar munu Aron Can, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Bandmenn og Stuðlabandið spila á hátíðinni. 9. júlí 2021 08:57 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Magnús Kjartan Eyjólfsson stýrir Brekkusöngnum Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, mun stýra Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Brekkusöngurinn fer fram árlega á sunnudagskvöldi Þjóðhátíðar á stóra sviðinu í Herjólfsdal, sem verður þann 1. ágúst næstkomandi. 13. júlí 2021 09:02
Bríet í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Tónlistarkonan Bríet mun í fyrsta sinn spila á Þjóðhátíð um komandi Verslunarmannahelgi en auk hennar munu Aron Can, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Bandmenn og Stuðlabandið spila á hátíðinni. 9. júlí 2021 08:57