Bassi Maraj, Dóra Júlía og Floni á Húkkaraballinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. júlí 2021 08:50 Bassi Maraj, Floni og Dóra Júlía verða meðal þeirra sem halda uppi stuðinu á Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum um aðra helgi. Vísir Floni, Bassi Maraj og Dóra Júlía verða meðal þeirra tónlistarmanna sem munu halda uppi stemningunni á Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðhátíðarnefnd. Auk þremenninganna munu Gugusar, Ingi Bauer, Snorri Ástráðs, Birgir Hákon, Luigi og fleiri óvæntir gestir troða upp á ballinu. Ballið markar upphaf Þjóðhátíðar í Eyjum og verður haldið fimmtudagskvöldið 29. júlí næstkomandi. Ingi Bauer og Snorri Ástráðs munu svo stýra partýinu á föstudagskvöldinu í Herjólfsdal ásamt Flóna, Séra Bjössa og Bassa Maraj. Eyjamaðurinn Sveinn Waage verður kynnir á laugardagskvöldinu og dagskráin ekki af verri endanum. Hluti tónlistarmannanna sem mun stíga stokk á Þjóðhátíð hefur verið kynntur. Í þeim hópi eru Bríet, Aron Can, FM95Blö, DJ Muscleboy, XXX Rottweiler hundar, Emmsjé Gauti, Aldamóta tónleikarnir, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Jói Pé og Króli, Sprite Zero Klan, Hipsumhaps, Háski, Bandmenn, Stuðlabandið, Pálmi Gunnars, Guðrún Árný, Klara Elías, Sverrir Bergmann og Ragga Gísla. Í næstu viku verða svo síðustu atriði hátíðarinnar kynnt. Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Magnús Kjartan Eyjólfsson stýrir Brekkusöngnum Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, mun stýra Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Brekkusöngurinn fer fram árlega á sunnudagskvöldi Þjóðhátíðar á stóra sviðinu í Herjólfsdal, sem verður þann 1. ágúst næstkomandi. 13. júlí 2021 09:02 Bríet í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Tónlistarkonan Bríet mun í fyrsta sinn spila á Þjóðhátíð um komandi Verslunarmannahelgi en auk hennar munu Aron Can, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Bandmenn og Stuðlabandið spila á hátíðinni. 9. júlí 2021 08:57 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Auk þremenninganna munu Gugusar, Ingi Bauer, Snorri Ástráðs, Birgir Hákon, Luigi og fleiri óvæntir gestir troða upp á ballinu. Ballið markar upphaf Þjóðhátíðar í Eyjum og verður haldið fimmtudagskvöldið 29. júlí næstkomandi. Ingi Bauer og Snorri Ástráðs munu svo stýra partýinu á föstudagskvöldinu í Herjólfsdal ásamt Flóna, Séra Bjössa og Bassa Maraj. Eyjamaðurinn Sveinn Waage verður kynnir á laugardagskvöldinu og dagskráin ekki af verri endanum. Hluti tónlistarmannanna sem mun stíga stokk á Þjóðhátíð hefur verið kynntur. Í þeim hópi eru Bríet, Aron Can, FM95Blö, DJ Muscleboy, XXX Rottweiler hundar, Emmsjé Gauti, Aldamóta tónleikarnir, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Jói Pé og Króli, Sprite Zero Klan, Hipsumhaps, Háski, Bandmenn, Stuðlabandið, Pálmi Gunnars, Guðrún Árný, Klara Elías, Sverrir Bergmann og Ragga Gísla. Í næstu viku verða svo síðustu atriði hátíðarinnar kynnt.
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Magnús Kjartan Eyjólfsson stýrir Brekkusöngnum Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, mun stýra Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Brekkusöngurinn fer fram árlega á sunnudagskvöldi Þjóðhátíðar á stóra sviðinu í Herjólfsdal, sem verður þann 1. ágúst næstkomandi. 13. júlí 2021 09:02 Bríet í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Tónlistarkonan Bríet mun í fyrsta sinn spila á Þjóðhátíð um komandi Verslunarmannahelgi en auk hennar munu Aron Can, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Bandmenn og Stuðlabandið spila á hátíðinni. 9. júlí 2021 08:57 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Magnús Kjartan Eyjólfsson stýrir Brekkusöngnum Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, mun stýra Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Brekkusöngurinn fer fram árlega á sunnudagskvöldi Þjóðhátíðar á stóra sviðinu í Herjólfsdal, sem verður þann 1. ágúst næstkomandi. 13. júlí 2021 09:02
Bríet í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Tónlistarkonan Bríet mun í fyrsta sinn spila á Þjóðhátíð um komandi Verslunarmannahelgi en auk hennar munu Aron Can, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Bandmenn og Stuðlabandið spila á hátíðinni. 9. júlí 2021 08:57