Jóhannes Karl: Skil ekki hvers vegna vítið var dæmt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2021 19:33 Jóhannes Karl var ósáttur við dómara leiksins í kvöld. vísir/bára Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ekkert sérstaklega sáttur í leikslok þegar hans menn lutu í gras fyrir FH. „Við ætluðum að nýta okkur aðstæður. Nýta okkur meðvindinn til þess að komast í forystu og áttum nokkrar ákjósanlegar stöður, mikið af hornum og innköstum en inn vildi boltinn ekki. Svo gefum við FH klaufalegt víti.“ Jóhannes var ekki sáttur við að dómari leiksins hafi dæmt víti númer tvö í leiknum „Þeir voru komnir í forystu og þetta var erfitt en við höfðum alveg trú á að við gætum jafnað það. En þetta var ansi erfitt fyrst að dómari leiksins ákvað að gefa FHingunum víti. Við gefum þeim eitt og svo gefur dómarinn þeim eitt. Þetta var engin snerting og ég skil ekki hvers vegna í ósköpunum hann var að dæma þetta.“ Lennon fullkomnaði þrennu sína fljótlega eftir vítið og á var leikurinn í raun farinn frá heimamönnum. „Já við fórum í það að reyna að sækja fyrsta markið okkar og minnka muninn. Komumst í einhverjar stöður en ekki nógu margar. Veðrið spilaði þarna inn í en FH voru klókir og lokuðu svæðunum vel. Við reyndum að breyta um leikkerfi og pressa þá aðeins en svo kemur þriðja markið og við vorum þá opnari til baka.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski boltinn ÍA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Okkur leið vel þegar við skoruðum mark númer tvö Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH-inga, var að vonum sáttur eftir 0-3 sigur sinna manna á Akranesi í dag. 25. júlí 2021 19:21 Leik lokið: ÍA 0-3 FH | Steven Lennon skoraði þrennu í öruggum sigri FH-inga FH-ingar tóku stigin þrjú þegar þeir gerðu sér ferð upp á Akranes þar sem heimamenn í ÍA tóku á móti þeim. Steven Lennon skoraði öll mörk FH í 3-0 sigri, og þar af komu tvö af vítapunktinum. 25. júlí 2021 19:01 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Sjá meira
„Við ætluðum að nýta okkur aðstæður. Nýta okkur meðvindinn til þess að komast í forystu og áttum nokkrar ákjósanlegar stöður, mikið af hornum og innköstum en inn vildi boltinn ekki. Svo gefum við FH klaufalegt víti.“ Jóhannes var ekki sáttur við að dómari leiksins hafi dæmt víti númer tvö í leiknum „Þeir voru komnir í forystu og þetta var erfitt en við höfðum alveg trú á að við gætum jafnað það. En þetta var ansi erfitt fyrst að dómari leiksins ákvað að gefa FHingunum víti. Við gefum þeim eitt og svo gefur dómarinn þeim eitt. Þetta var engin snerting og ég skil ekki hvers vegna í ósköpunum hann var að dæma þetta.“ Lennon fullkomnaði þrennu sína fljótlega eftir vítið og á var leikurinn í raun farinn frá heimamönnum. „Já við fórum í það að reyna að sækja fyrsta markið okkar og minnka muninn. Komumst í einhverjar stöður en ekki nógu margar. Veðrið spilaði þarna inn í en FH voru klókir og lokuðu svæðunum vel. Við reyndum að breyta um leikkerfi og pressa þá aðeins en svo kemur þriðja markið og við vorum þá opnari til baka.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski boltinn ÍA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Okkur leið vel þegar við skoruðum mark númer tvö Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH-inga, var að vonum sáttur eftir 0-3 sigur sinna manna á Akranesi í dag. 25. júlí 2021 19:21 Leik lokið: ÍA 0-3 FH | Steven Lennon skoraði þrennu í öruggum sigri FH-inga FH-ingar tóku stigin þrjú þegar þeir gerðu sér ferð upp á Akranes þar sem heimamenn í ÍA tóku á móti þeim. Steven Lennon skoraði öll mörk FH í 3-0 sigri, og þar af komu tvö af vítapunktinum. 25. júlí 2021 19:01 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Sjá meira
Okkur leið vel þegar við skoruðum mark númer tvö Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH-inga, var að vonum sáttur eftir 0-3 sigur sinna manna á Akranesi í dag. 25. júlí 2021 19:21
Leik lokið: ÍA 0-3 FH | Steven Lennon skoraði þrennu í öruggum sigri FH-inga FH-ingar tóku stigin þrjú þegar þeir gerðu sér ferð upp á Akranes þar sem heimamenn í ÍA tóku á móti þeim. Steven Lennon skoraði öll mörk FH í 3-0 sigri, og þar af komu tvö af vítapunktinum. 25. júlí 2021 19:01