Hallgrímur Jónasson: Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2021 19:45 Hallgrímur Jónasson var sáttur með stigin þrjú. Hallgrímur Jónasson var virkilega sáttur með stigin þrjú eftir 1-0 sigur KA-manna gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld. „Ég er gríðarlega ánægður með að hafa unnið leikinn. Við spiluðum ekki okkar besta leik á boltanum en ég er ánægður með karakterinn. Það voru allir að hlaupa og berjast fyrir hvorn annan. Ég var samt ekki ánægður með spilið.“ Á 22. mínútu fengu KA aukaspyrnu við miðjan völlinn. Leiknismenn náðu þó að koma fótum á boltann og sendu hann upp völlinn í átt að marki KA. Þar fer hann af Mikkel Qvist og í hendurnar á Sigurþóri Má og Leiknismenn vilja að dómari dæmi á það. „Ef maður horfir á leikinn aftur þá sér maður að þetta var ekki sending á markmanninn hjá okkur í fyrri hálfleik. Vítið sem Leiknir vildu fá í seinni hálfleik fannst mér heldur ekki vera víti. Þetta var bara hárréttur dómur.“ „Við gáfum svolítið af færum frá okkur í fyrri hálfleik sem þeir komust í gegnum eftir að við misstum boltann frá okkur á ekki góðum stöðum. Við vorum bara heppnir að vera með góðan markmann sem bjargaði okkur þar. Í seinni hálfleiknum erum við við meira solid varnarlega. Við fáum ekkert endilega gott færi í seinni hálfleik. Spilið okkar var bara ekki nógu gott og bara hrós til Leiknis, þeir spiluðu vel. En við skoruðum frábært mark og náðum að berjast þannig að við fengum ekkert á okkur og við erum bara ánægðir með það.“ „Markmiðið okkar er í rauninni bara að vinna leiki og spila vel. Það komu nokkrir leikir þar sem við erum að spila virkilega vel og þá vorum við rosalega sárir að hafa ekki fengið neitt með okkur. Núna eru komnir leikir þar sem við vorum ekki að spila frábæran fótbolta en fáum stigin, þannig þetta jafnast bara út. Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera. Við eigum að vera að berjast um þessi efstu sæti og við teljum okkur vera nógu góðir til þess. Við erum því bara nokkuð ánægðir með stöðuna eins og hún er núna.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski boltinn KA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Leiknr og KA mættust í Breiðholtinu í dag í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Þrjú stig skildu liðin af fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti deildarinnar, en það voru KA-menn sem unnu 1-0 og munurinn því kominn upp í sex stig. 25. júlí 2021 18:58 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sjá meira
„Ég er gríðarlega ánægður með að hafa unnið leikinn. Við spiluðum ekki okkar besta leik á boltanum en ég er ánægður með karakterinn. Það voru allir að hlaupa og berjast fyrir hvorn annan. Ég var samt ekki ánægður með spilið.“ Á 22. mínútu fengu KA aukaspyrnu við miðjan völlinn. Leiknismenn náðu þó að koma fótum á boltann og sendu hann upp völlinn í átt að marki KA. Þar fer hann af Mikkel Qvist og í hendurnar á Sigurþóri Má og Leiknismenn vilja að dómari dæmi á það. „Ef maður horfir á leikinn aftur þá sér maður að þetta var ekki sending á markmanninn hjá okkur í fyrri hálfleik. Vítið sem Leiknir vildu fá í seinni hálfleik fannst mér heldur ekki vera víti. Þetta var bara hárréttur dómur.“ „Við gáfum svolítið af færum frá okkur í fyrri hálfleik sem þeir komust í gegnum eftir að við misstum boltann frá okkur á ekki góðum stöðum. Við vorum bara heppnir að vera með góðan markmann sem bjargaði okkur þar. Í seinni hálfleiknum erum við við meira solid varnarlega. Við fáum ekkert endilega gott færi í seinni hálfleik. Spilið okkar var bara ekki nógu gott og bara hrós til Leiknis, þeir spiluðu vel. En við skoruðum frábært mark og náðum að berjast þannig að við fengum ekkert á okkur og við erum bara ánægðir með það.“ „Markmiðið okkar er í rauninni bara að vinna leiki og spila vel. Það komu nokkrir leikir þar sem við erum að spila virkilega vel og þá vorum við rosalega sárir að hafa ekki fengið neitt með okkur. Núna eru komnir leikir þar sem við vorum ekki að spila frábæran fótbolta en fáum stigin, þannig þetta jafnast bara út. Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera. Við eigum að vera að berjast um þessi efstu sæti og við teljum okkur vera nógu góðir til þess. Við erum því bara nokkuð ánægðir með stöðuna eins og hún er núna.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski boltinn KA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Leiknr og KA mættust í Breiðholtinu í dag í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Þrjú stig skildu liðin af fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti deildarinnar, en það voru KA-menn sem unnu 1-0 og munurinn því kominn upp í sex stig. 25. júlí 2021 18:58 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sjá meira
Leik lokið: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Leiknr og KA mættust í Breiðholtinu í dag í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Þrjú stig skildu liðin af fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti deildarinnar, en það voru KA-menn sem unnu 1-0 og munurinn því kominn upp í sex stig. 25. júlí 2021 18:58