Efsti maður heimslistans greindist aftur með veiruna og missir af Ólympíuleikunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2021 23:05 Spánverjinn Jon Rahm er með kórónaveiruna og þarf því að hætta við þátttöku á Ólympíuleikunum. Keyur Khamar/PGA TOUR via Getty Images Spánverjinn Jon Rahm þarf að hætta við þáttöku á Ólympíuleikunum eftir að hann greindist með kórónaveiruna í annað sinn á tveimur mánuðum. Rahm er efsti kylfingur heimslistans í golfi, en hann þurfti að hætta keppni á Memorial-mótinu í Ohio á júni þegar hann greindist einnig með kórónaveiruna. Þá var hann með forystu fyrir lokahringinn. Rahm kom tvíefldur til baka og vann sinn fyrsta sigur á risamóti seinna í mánuðinum þegar hann sigraði Opna bandaríska meistaramótið. Rahm þótti líklegur til afreka í Tókýó, enda eins og áður segir efsti kylfingur heimslistans. Olympics pic.twitter.com/ZsXg3GDEsh— Jon Rahm Rodriguez (@JonRahmpga) July 25, 2021 Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau hefur einnig þurft að hætta við keppni á Ólympíuleikunum af sömu ástæðu. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Golf Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rahm er efsti kylfingur heimslistans í golfi, en hann þurfti að hætta keppni á Memorial-mótinu í Ohio á júni þegar hann greindist einnig með kórónaveiruna. Þá var hann með forystu fyrir lokahringinn. Rahm kom tvíefldur til baka og vann sinn fyrsta sigur á risamóti seinna í mánuðinum þegar hann sigraði Opna bandaríska meistaramótið. Rahm þótti líklegur til afreka í Tókýó, enda eins og áður segir efsti kylfingur heimslistans. Olympics pic.twitter.com/ZsXg3GDEsh— Jon Rahm Rodriguez (@JonRahmpga) July 25, 2021 Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau hefur einnig þurft að hætta við keppni á Ólympíuleikunum af sömu ástæðu.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Golf Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira