Nik Chamberlain: Frábær leið til að byrja leikinn Sverrir Már Smárason skrifar 27. júlí 2021 22:15 Nik var að vonum ánægður í kvöld. vísir/hulda margrét Þróttur R. unnu góðan 3-0 sigur á Keflvíkingum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld. Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar var sáttur í leikslok. „Mjög ánægður með sigurinn. Í fyrri hálfleik skorum við snemma mjög gott mark en verðum svo frekar kærulausar, gerðum illa í ákveðnum stöðum og gáfum Keflavík nokkrar opnanir. Í seinni hálfleik stýrðum við leiknum og vorum heilt yfir mjög góðar. Taktíska frammistaðan var góð og þetta var góð leikstjórn,“ sagði Nik um sigurinn. Þróttur skoraði snemma í bæði fyrri og seinni hálfleik og fékk við það smá andrými. Nik var ánægður með mörkin en ósáttur við það sem fylgdi á köflum. „Frábær leið til að byrja leikinn, þetta var líkt leiknum gegn Fylki að mörgu leyti þar sem við gefum aðeins eftir á köflum. Í seinni skorum við snemma líka og höldum svo út eftir það,“ sagði Nik. Linda Líf Boama byrjaði á bekknum í kvöld og sömuleiðis Guðrún Gyða sem skoraði síðast gegn Val og aftur í kvöld. Nik er ánægður með samkeppnina sem er að myndast en þó eru nokkrir leikmenn á leið út í Háskólanám. „Mjög góð staða fyrir þjálfara, Guðrún Gyða er þó á leið til Bandaríkjanna í skóla en hún hefur verið frábær í síðustu leikjum. Linda Líf hefur spilað vel en við vildum breyta aðeins til og að geta skipt leikmanni inná með hennar hraða og kraft hræðir önnur lið. Þetta er góður hausverkur en í hverjum leik skiptir það máli móti hverjum við spilum,“ sagði Nik. Með sigri fer Þróttur upp í 3.sæti deildarinnar, í bili í það minnsta, en með tapi hefði liðið getað sogast niður í fallbaráttu. „Við erum ánægð þar sem við erum í dag, þetta var 6 stiga leikur. Hefðum við tapað þá hefðu aðeins verið 3 stig niður í fallsæti en með sigri erum við 9 stigum frá. Vonandi getum við bætt það. Við settum okkur markmið um að halda okkur í deildinni og fall er ennþá tölfræðilega mögulegt en við sýnum gæði og viljum hafa gaman að þessu,“ sagði Nik svo að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
„Mjög ánægður með sigurinn. Í fyrri hálfleik skorum við snemma mjög gott mark en verðum svo frekar kærulausar, gerðum illa í ákveðnum stöðum og gáfum Keflavík nokkrar opnanir. Í seinni hálfleik stýrðum við leiknum og vorum heilt yfir mjög góðar. Taktíska frammistaðan var góð og þetta var góð leikstjórn,“ sagði Nik um sigurinn. Þróttur skoraði snemma í bæði fyrri og seinni hálfleik og fékk við það smá andrými. Nik var ánægður með mörkin en ósáttur við það sem fylgdi á köflum. „Frábær leið til að byrja leikinn, þetta var líkt leiknum gegn Fylki að mörgu leyti þar sem við gefum aðeins eftir á köflum. Í seinni skorum við snemma líka og höldum svo út eftir það,“ sagði Nik. Linda Líf Boama byrjaði á bekknum í kvöld og sömuleiðis Guðrún Gyða sem skoraði síðast gegn Val og aftur í kvöld. Nik er ánægður með samkeppnina sem er að myndast en þó eru nokkrir leikmenn á leið út í Háskólanám. „Mjög góð staða fyrir þjálfara, Guðrún Gyða er þó á leið til Bandaríkjanna í skóla en hún hefur verið frábær í síðustu leikjum. Linda Líf hefur spilað vel en við vildum breyta aðeins til og að geta skipt leikmanni inná með hennar hraða og kraft hræðir önnur lið. Þetta er góður hausverkur en í hverjum leik skiptir það máli móti hverjum við spilum,“ sagði Nik. Með sigri fer Þróttur upp í 3.sæti deildarinnar, í bili í það minnsta, en með tapi hefði liðið getað sogast niður í fallbaráttu. „Við erum ánægð þar sem við erum í dag, þetta var 6 stiga leikur. Hefðum við tapað þá hefðu aðeins verið 3 stig niður í fallsæti en með sigri erum við 9 stigum frá. Vonandi getum við bætt það. Við settum okkur markmið um að halda okkur í deildinni og fall er ennþá tölfræðilega mögulegt en við sýnum gæði og viljum hafa gaman að þessu,“ sagði Nik svo að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn