Fjölnir vann mikilvægan sigur gegn tíu Grindvíkingum Valur Páll Eiríksson skrifar 28. júlí 2021 21:10 Fjölnismenn fögnuðu sigri í kvöld eftir að hafa lent undir. Fjölnir vann 2-1 sigur á Grindavík í fyrri leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Leikurinn var báðum liðum mikilvægur í baráttunni um sæti á meðal þeirra bestu að ári. Bæði lið hafa verið í hópi liða sem berjast um annað sæti deildarinnar, en Fram hefur stungið aðra af á toppnum. Þau höfðu bæði 20 stig fyrir leik kvöldsins, sex á eftir ÍBV í öðru sætinu og tveimur frá Kórdrengjum í því þriðja. Grindavík varð fyrir áfalli um miðjan fyrri hálfleik þegar Marinó Axel Helgason reif niður leikmann Fjölnis sem var við það sleppa í gegn og þar hann kom í veg fyrir upplagt marktækifæri gat Helgi Mikael Jónasson, dómari leiksins, fátt annað gert að að vísa honum af velli með rautt spjald. Markalaust var í hléi en tíu Grindvíkingar komust óvænt yfir á 62. mínútu þegar Sigurður Bjartur Hallsson skoraði úr vítaspyrnu, eftir að brotið hafði verið á Jósef Kristni Jósefssyni innan teigs Fjölnis. Sú forysta entist þó aðeins í sjö mínútur. Andri Freyr Jónasson jafnaði þá fyrir Fjölnismenn og aðeins þremur mínútum síðar, á 72. mínútu, kom Michael Bakare þeim í forystu. Fleiri mörk voru ekki skoruð og dugði þetta því Fjölni til 2-1 sigurs á Grindavík í kvöld. Með því halda þeir vonum sínum um að komast upp um deild á lífi en Fjölnir er með 23 stig eftir 14 leiki í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum frá ÍBV sem hefur leikið einum leik færra. Kórdrengir eru með 22 stig í fjórða sæti en hafa aðeins spilað tólf leiki. Grindavík er þá með 20 stig í fimmta sæti og er von þeirra orðin býsna veik. Lengjudeildin Fjölnir UMF Grindavík Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Bæði lið hafa verið í hópi liða sem berjast um annað sæti deildarinnar, en Fram hefur stungið aðra af á toppnum. Þau höfðu bæði 20 stig fyrir leik kvöldsins, sex á eftir ÍBV í öðru sætinu og tveimur frá Kórdrengjum í því þriðja. Grindavík varð fyrir áfalli um miðjan fyrri hálfleik þegar Marinó Axel Helgason reif niður leikmann Fjölnis sem var við það sleppa í gegn og þar hann kom í veg fyrir upplagt marktækifæri gat Helgi Mikael Jónasson, dómari leiksins, fátt annað gert að að vísa honum af velli með rautt spjald. Markalaust var í hléi en tíu Grindvíkingar komust óvænt yfir á 62. mínútu þegar Sigurður Bjartur Hallsson skoraði úr vítaspyrnu, eftir að brotið hafði verið á Jósef Kristni Jósefssyni innan teigs Fjölnis. Sú forysta entist þó aðeins í sjö mínútur. Andri Freyr Jónasson jafnaði þá fyrir Fjölnismenn og aðeins þremur mínútum síðar, á 72. mínútu, kom Michael Bakare þeim í forystu. Fleiri mörk voru ekki skoruð og dugði þetta því Fjölni til 2-1 sigurs á Grindavík í kvöld. Með því halda þeir vonum sínum um að komast upp um deild á lífi en Fjölnir er með 23 stig eftir 14 leiki í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum frá ÍBV sem hefur leikið einum leik færra. Kórdrengir eru með 22 stig í fjórða sæti en hafa aðeins spilað tólf leiki. Grindavík er þá með 20 stig í fimmta sæti og er von þeirra orðin býsna veik.
Lengjudeildin Fjölnir UMF Grindavík Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira