„Sá að hún sneri baki í mig og ákvað að láta smella honum í markið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2021 21:52 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir kvaddi Stjörnuna með tveimur mörkum. vísir/vilhelm Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir skoraði bæði mörk Stjörnunnar þegar liðið sigraði Selfoss, 2-1, í kvöld. Þetta var síðasti leikur Úlfu fyrir Stjörnuna í bili en hún er á leið til Bandaríkjanna í háskólanám. Hún var að vonum ánægð eftir kveðjuleikinn og sagði að frammistaða Stjörnukvenna í kvöld hafi verið ein þeirra besta í sumar. „Mér fannst það. Þetta spilaðist mjög vel,“ sagði Úlfa. Stjarnan lenti undir á 15. mínútu en lét það ekki á sig fá. „Við vissum allan tímann að við myndum koma til baka og vorum með stjórn á leiknum,“ sagði Úlfa. Hún var færð framar í seinni hálfleik og var mjög ógnandi. „Við lögðum upp með þetta og þetta gekk mjög vel. Mér leið mjög vel í þessari stöðu og ég fékk mörg færi,“ sagði Úlfa. Hún skoraði sigurmark Stjörnunnar tíu mínútum fyrir leikslok. Hún lyfti boltanum þá laglega yfir Benedicte Håland í marki Selfoss. „Ég sá að hún sneri baki í mig og ákvað að láta smella honum í markið,“ sagði Úlfa. Hún fer til Bandaríkjanna á morgun og þar ætlar hún að fylgjast vel með liðsfélögunum sínum í síðustu leikjum tímabilsins. „Ég mun styðja þær, horfa á alla leikina og hvetja þær áfram,“ sagði Úlfa að endingu. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
Þetta var síðasti leikur Úlfu fyrir Stjörnuna í bili en hún er á leið til Bandaríkjanna í háskólanám. Hún var að vonum ánægð eftir kveðjuleikinn og sagði að frammistaða Stjörnukvenna í kvöld hafi verið ein þeirra besta í sumar. „Mér fannst það. Þetta spilaðist mjög vel,“ sagði Úlfa. Stjarnan lenti undir á 15. mínútu en lét það ekki á sig fá. „Við vissum allan tímann að við myndum koma til baka og vorum með stjórn á leiknum,“ sagði Úlfa. Hún var færð framar í seinni hálfleik og var mjög ógnandi. „Við lögðum upp með þetta og þetta gekk mjög vel. Mér leið mjög vel í þessari stöðu og ég fékk mörg færi,“ sagði Úlfa. Hún skoraði sigurmark Stjörnunnar tíu mínútum fyrir leikslok. Hún lyfti boltanum þá laglega yfir Benedicte Håland í marki Selfoss. „Ég sá að hún sneri baki í mig og ákvað að láta smella honum í markið,“ sagði Úlfa. Hún fer til Bandaríkjanna á morgun og þar ætlar hún að fylgjast vel með liðsfélögunum sínum í síðustu leikjum tímabilsins. „Ég mun styðja þær, horfa á alla leikina og hvetja þær áfram,“ sagði Úlfa að endingu. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira