Hlynur jafnaði vallarmetið á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2021 16:01 Hlynur Bergsson var að spila frábærlega í dag. GSÍmyndir/Seth Hlynur Bergsson, kylfingur úr GKG, byrjaði Íslandsmótið í golfi frábærlega en fyrsti dagur mótsins er í dag. Hlynur jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli með því að spila fyrsta hringinn á 66 höggum eða fimm höggum undir pari. Hlynur fékk sex fugla og einn skolla á par fjögur holu. Hann fékk þrjá fugla á síðustu fjórum holunum. Hlynur deilir nú metinu með Sigurði Arnari Garðarssyni úr GKG, sem lék á sama skori á PRO/Am mótinu síðastliðinn þriðjudag. Hlynur er með þriggja högga forskot á þá sem hafa klárað fyrsta hringinn en Jóhannes Guðmundsson og Dagbjartur Sigurbrandsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur og Rúnar Arnórsson úr Golfklúbbnum Keili léku allir á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Hlynur er ungur og efnilegur kylfingur en er 22 ára og verður ekki 23 ára fyrr en í október. Hlynur Bergsson - er á besta skorinu það sem af er 1. keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi 2021. https://t.co/gfUKtd1mIy pic.twitter.com/fUI2eeVL2a— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 5, 2021 Mest lesið Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Íslenski boltinn Lærisveinar Solskjær úr leik Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Körfubolti Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ Körfubolti „Sem betur fer spilum við innanhúss” Körfubolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Hlynur jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli með því að spila fyrsta hringinn á 66 höggum eða fimm höggum undir pari. Hlynur fékk sex fugla og einn skolla á par fjögur holu. Hann fékk þrjá fugla á síðustu fjórum holunum. Hlynur deilir nú metinu með Sigurði Arnari Garðarssyni úr GKG, sem lék á sama skori á PRO/Am mótinu síðastliðinn þriðjudag. Hlynur er með þriggja högga forskot á þá sem hafa klárað fyrsta hringinn en Jóhannes Guðmundsson og Dagbjartur Sigurbrandsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur og Rúnar Arnórsson úr Golfklúbbnum Keili léku allir á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Hlynur er ungur og efnilegur kylfingur en er 22 ára og verður ekki 23 ára fyrr en í október. Hlynur Bergsson - er á besta skorinu það sem af er 1. keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi 2021. https://t.co/gfUKtd1mIy pic.twitter.com/fUI2eeVL2a— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 5, 2021
Mest lesið Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Íslenski boltinn Lærisveinar Solskjær úr leik Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Körfubolti Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ Körfubolti „Sem betur fer spilum við innanhúss” Körfubolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira