Föstudagsplaylisti Skratta Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 6. ágúst 2021 15:31 Hætta er á álagningu. Skrattar hófu upprunalega störf árið 2015 sem tvíeyki og vöktu fljótt athygli fyrir hömlulausa sviðsframkomu og almennan usla. Skrattstjórar voru Guðlaugur Halldór Einarsson og Karl Torsten Ställborn en smám saman bættist við vaktina. Nú mynda sveitina auk upprunalegra meðlima þeir Sölvi Magnússon, Jón Arnar Kristjánsson og Kári Guðmundsson. Þeir röðuðu í sameiningu upp föstudagslagalista, smell eftir smell, hvell eftir hvell. Hellraiser IV er titill komandi plötu sveitarinnar, sem kemur út þann 20. ágúst á vegum bbbbbb recors. Forsala á henni hófst í dag. Fyrir viku síðan kom út myndband við lagið Ógisslegt, aðra smáskífu plötunnar. Hér að neðan má hlýða á lagalistann. Föstudagsplaylistinn Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Nú mynda sveitina auk upprunalegra meðlima þeir Sölvi Magnússon, Jón Arnar Kristjánsson og Kári Guðmundsson. Þeir röðuðu í sameiningu upp föstudagslagalista, smell eftir smell, hvell eftir hvell. Hellraiser IV er titill komandi plötu sveitarinnar, sem kemur út þann 20. ágúst á vegum bbbbbb recors. Forsala á henni hófst í dag. Fyrir viku síðan kom út myndband við lagið Ógisslegt, aðra smáskífu plötunnar. Hér að neðan má hlýða á lagalistann.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira