Nýtt Sportveiðiblað er komið út Karl Lúðvíksson skrifar 9. ágúst 2021 10:27 Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegum greinum og öðru efni tengdu sportveiði á Íslandi. Forsíðuna prýðir einn reynslumesti veiði- og leiðsögumaður landsins, Ásgeir Heiðar, en hann er í ítarlegu viðtali við Eggert Skúlason. Hann er bæði stanga- og skotveiðimaður og er að auki við það að vera einn besti leiðsögumaður landsins líklega einn af bestu veiðimönnum Íslands. Hálendið fær góða athygli þar sem Ólafur Tómas Guðbjartsson fer með okkur upp á hálendi Íslands og Rasmus Ovesen fer með okkur í óbyggðir Kanada þar sem hann er að elta upp risa geddur. Caddisbræður kynna fyrir lesendum vanýtta möguleika í næturveiði en m0guleikar á næturveiði á til dæmis urriða á norðurlandi þegar sól er hæst á lofti er ótrúlega spennandi. Pálmi Gunnarsson skrifar góðan pistil um þetta veiðimannslíf. Þetta og fjölmargar aðrar greinar sem prýða þetta flotta tölublað. Stangveiði Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Sjöundi ættliður leiðsögumanna í Laxá Veiði 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði 101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl Veiði Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Veiði Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði
Forsíðuna prýðir einn reynslumesti veiði- og leiðsögumaður landsins, Ásgeir Heiðar, en hann er í ítarlegu viðtali við Eggert Skúlason. Hann er bæði stanga- og skotveiðimaður og er að auki við það að vera einn besti leiðsögumaður landsins líklega einn af bestu veiðimönnum Íslands. Hálendið fær góða athygli þar sem Ólafur Tómas Guðbjartsson fer með okkur upp á hálendi Íslands og Rasmus Ovesen fer með okkur í óbyggðir Kanada þar sem hann er að elta upp risa geddur. Caddisbræður kynna fyrir lesendum vanýtta möguleika í næturveiði en m0guleikar á næturveiði á til dæmis urriða á norðurlandi þegar sól er hæst á lofti er ótrúlega spennandi. Pálmi Gunnarsson skrifar góðan pistil um þetta veiðimannslíf. Þetta og fjölmargar aðrar greinar sem prýða þetta flotta tölublað.
Stangveiði Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Sjöundi ættliður leiðsögumanna í Laxá Veiði 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði 101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl Veiði Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Veiði Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði