Audi keppir í Dakar með Audi RS Q e-tron Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. ágúst 2021 07:02 Audi RS Q e-tron á flugi. Audi tilkynnti nýlega að þýski framleiðandinn ætlaði sér að keppa í Dakar rallinu á næsta ári. Bíllinn sem Audi ætlar að nota er Audi RS Q e-tron, rafbíll með tvo mótora úr Formúlu E bíl Audi. Audi tók bílinn til kostanna á Spáni á dögunum við prófanir fyrir Dakar keppnina. Yfir átta daga í Zaragoza var bíllinn prófaður á malarvegum sem líkjast því sem finna má í Dakar. Bíllinn flaug bókstaflega um eins og sjá má á myndunum. Hann náði 180 km/klst hámarkshraða. Allir ökumenn og aðstoðarökumenn fengu að spreyta sig í bílnum. Ökumenn Audi liðsins í Dakar verða Stéphane Peterhansel með Edouard Boulanger sér til aðstoðar og leiðsagnar, Mattias Eström með Emil Bergkvist sem aðstoðarökumann og goðsögnin Carlos Sainz með Lucas Cruz sér til aðstoðar. Audi RS Q e-tron á ferð. Mótorarnir í bílnum eru Formúla E bíl Audi líðsins með 50kWh rafhlöðu. Það er tveggja lítra DTM mótor um borð eingöngu til þess að halda rafhlöðunum hlöðnum. „Ég er mjög ánægður með hvernig bíllinn hagar sér. Ég fékk strax góða tilfinningu fyrir bílnum,“ sagði Carlos Sainz að loknum prófunum. Vistvænir bílar Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent
Audi tók bílinn til kostanna á Spáni á dögunum við prófanir fyrir Dakar keppnina. Yfir átta daga í Zaragoza var bíllinn prófaður á malarvegum sem líkjast því sem finna má í Dakar. Bíllinn flaug bókstaflega um eins og sjá má á myndunum. Hann náði 180 km/klst hámarkshraða. Allir ökumenn og aðstoðarökumenn fengu að spreyta sig í bílnum. Ökumenn Audi liðsins í Dakar verða Stéphane Peterhansel með Edouard Boulanger sér til aðstoðar og leiðsagnar, Mattias Eström með Emil Bergkvist sem aðstoðarökumann og goðsögnin Carlos Sainz með Lucas Cruz sér til aðstoðar. Audi RS Q e-tron á ferð. Mótorarnir í bílnum eru Formúla E bíl Audi líðsins með 50kWh rafhlöðu. Það er tveggja lítra DTM mótor um borð eingöngu til þess að halda rafhlöðunum hlöðnum. „Ég er mjög ánægður með hvernig bíllinn hagar sér. Ég fékk strax góða tilfinningu fyrir bílnum,“ sagði Carlos Sainz að loknum prófunum.
Vistvænir bílar Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent