Wyndham meistaramótið: Henley leiðir enn Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 14. ágúst 2021 23:00 Russell Henley leiðir eftir þrjá hringi á mótinu AP Photo/Chris Seward Russell Henley er í forystunni á Wyndham meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi eftir þrjá hringi. Henley hefur leitt mótið svo gott sem frá upphafi en hann hefur leikið frábært golf alla þrjá dagana hingað til. Henley sem hefur leitt mótið frá fyrsta degi er með þriggja högga forystu á Tyler McCumber þegar að einn dagur er eftir. Henley hefur hingað til leikið á 15 höggum undir pari en McCumber á 12 höggum undir pari. Henley hefur átt flotta þrjá daga þar sem hann hefur skorað 62-64-69. Það er þó ekki langt í næstu kylfinga á eftir þeim Henley og McCumber en það eru heilir sex kylfingar sem eru ellefu höggum undir pari. Third Round of the @WyndhamChamp is complete. Russell Henley will take a three-shot lead into Sunday s Final Round at @Sedgefield1926 ...@WFMY @greensborocity pic.twitter.com/7yCTgcVjJK— Brian Hall (@bhallwfmy) August 14, 2021 Henley sem er 32 ára hefur sigrað þrisvar sinnum á PGA mótaröðinni en hefur best náð ellefta sæti á stórmóti. Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Henley sem hefur leitt mótið frá fyrsta degi er með þriggja högga forystu á Tyler McCumber þegar að einn dagur er eftir. Henley hefur hingað til leikið á 15 höggum undir pari en McCumber á 12 höggum undir pari. Henley hefur átt flotta þrjá daga þar sem hann hefur skorað 62-64-69. Það er þó ekki langt í næstu kylfinga á eftir þeim Henley og McCumber en það eru heilir sex kylfingar sem eru ellefu höggum undir pari. Third Round of the @WyndhamChamp is complete. Russell Henley will take a three-shot lead into Sunday s Final Round at @Sedgefield1926 ...@WFMY @greensborocity pic.twitter.com/7yCTgcVjJK— Brian Hall (@bhallwfmy) August 14, 2021 Henley sem er 32 ára hefur sigrað þrisvar sinnum á PGA mótaröðinni en hefur best náð ellefta sæti á stórmóti.
Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira