Wyndham meistaramótið: Henley leiðir enn Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 14. ágúst 2021 23:00 Russell Henley leiðir eftir þrjá hringi á mótinu AP Photo/Chris Seward Russell Henley er í forystunni á Wyndham meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi eftir þrjá hringi. Henley hefur leitt mótið svo gott sem frá upphafi en hann hefur leikið frábært golf alla þrjá dagana hingað til. Henley sem hefur leitt mótið frá fyrsta degi er með þriggja högga forystu á Tyler McCumber þegar að einn dagur er eftir. Henley hefur hingað til leikið á 15 höggum undir pari en McCumber á 12 höggum undir pari. Henley hefur átt flotta þrjá daga þar sem hann hefur skorað 62-64-69. Það er þó ekki langt í næstu kylfinga á eftir þeim Henley og McCumber en það eru heilir sex kylfingar sem eru ellefu höggum undir pari. Third Round of the @WyndhamChamp is complete. Russell Henley will take a three-shot lead into Sunday s Final Round at @Sedgefield1926 ...@WFMY @greensborocity pic.twitter.com/7yCTgcVjJK— Brian Hall (@bhallwfmy) August 14, 2021 Henley sem er 32 ára hefur sigrað þrisvar sinnum á PGA mótaröðinni en hefur best náð ellefta sæti á stórmóti. Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Henley sem hefur leitt mótið frá fyrsta degi er með þriggja högga forystu á Tyler McCumber þegar að einn dagur er eftir. Henley hefur hingað til leikið á 15 höggum undir pari en McCumber á 12 höggum undir pari. Henley hefur átt flotta þrjá daga þar sem hann hefur skorað 62-64-69. Það er þó ekki langt í næstu kylfinga á eftir þeim Henley og McCumber en það eru heilir sex kylfingar sem eru ellefu höggum undir pari. Third Round of the @WyndhamChamp is complete. Russell Henley will take a three-shot lead into Sunday s Final Round at @Sedgefield1926 ...@WFMY @greensborocity pic.twitter.com/7yCTgcVjJK— Brian Hall (@bhallwfmy) August 14, 2021 Henley sem er 32 ára hefur sigrað þrisvar sinnum á PGA mótaröðinni en hefur best náð ellefta sæti á stórmóti.
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira