Andri Már fær fjögurra ára samning hjá þýska liðinu Stuttgart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 10:45 Andri Már Rúnarsson fær hér afhenta treyjuna sem maður leiksins í hópi liðsfélaga sinna í nítján ára landsliðinu HSÍ Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur gert fjögurra ára samning við þýska handboltaliðið TVB Stuttgart. Andri Már er aðeins átján ára gamall og er núna að spila með íslenska nítján ára landsliðinu á EM í Króatíu. TVB Stuttgart tilkynnti í dag um nýja samninginn á heimasíðu sinni en þetta er samningur sem nær út júní 2025. TVB Stuttgart er í þýsku Bundesligunni og endaði í fjórtánda sæti á síðustu leiktíð með 14 sigra og 20 töp í 38 leikjum. Með liðinu spilar einnig íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson. TVB verpflichtet isländisches Toptalent! Der TVB Stuttgart verpflichtet mit sofortiger Wirkung Spielmacher Andri Már Rúnarsson. Der erst 18-jährige Isländer erhält bei den WILD BOYS einen Vierjahresvertrag.Für mehr Infos: https://t.co/MtSgmFfM7x#neuzugang #transfer #tvb pic.twitter.com/a5l8maq5zm— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) August 16, 2021 Andri var valinn maður leiksins þegar Ísland vann sigur á Serbum og tryggði sér sæti í milliriðli á mótinu. Andri Már lék með Fram á síðustu leiktíð en þar áður var hann í Stjörnunni. Hann getur bæði leikið sem skytta og sem leikstjórnandi. Hann er alinn upp að mestu í Þýskalandi þar sem faðir hans Rúnar Sigtryggsson þjálfaði lið EHF Aue og Balingen Weilstetten í mörg ár. „Andri er einn besti leikstjórnandinn í Evrópu í sínum árgangi. Hann mun hjálpa okkur með að leysa af Egon Hanusz í miðjustöðunni. Við ætlum líka að gefa Andra tíma til að þróa sinn leik enn frekar,“ sagði Jürgen Schweikardt, framkvæmdastjóri TVB Stuttgart í viðtali á heimasíðu félagsins. „Við erum nú með þrjá leikmenn á EM 19 ára í þeim Andra, Fynn og Nico og allir eru með langa samning hjá okkur,“ bætti hann við. View this post on Instagram A post shared by TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) Þýski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sjá meira
Andri Már er aðeins átján ára gamall og er núna að spila með íslenska nítján ára landsliðinu á EM í Króatíu. TVB Stuttgart tilkynnti í dag um nýja samninginn á heimasíðu sinni en þetta er samningur sem nær út júní 2025. TVB Stuttgart er í þýsku Bundesligunni og endaði í fjórtánda sæti á síðustu leiktíð með 14 sigra og 20 töp í 38 leikjum. Með liðinu spilar einnig íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson. TVB verpflichtet isländisches Toptalent! Der TVB Stuttgart verpflichtet mit sofortiger Wirkung Spielmacher Andri Már Rúnarsson. Der erst 18-jährige Isländer erhält bei den WILD BOYS einen Vierjahresvertrag.Für mehr Infos: https://t.co/MtSgmFfM7x#neuzugang #transfer #tvb pic.twitter.com/a5l8maq5zm— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) August 16, 2021 Andri var valinn maður leiksins þegar Ísland vann sigur á Serbum og tryggði sér sæti í milliriðli á mótinu. Andri Már lék með Fram á síðustu leiktíð en þar áður var hann í Stjörnunni. Hann getur bæði leikið sem skytta og sem leikstjórnandi. Hann er alinn upp að mestu í Þýskalandi þar sem faðir hans Rúnar Sigtryggsson þjálfaði lið EHF Aue og Balingen Weilstetten í mörg ár. „Andri er einn besti leikstjórnandinn í Evrópu í sínum árgangi. Hann mun hjálpa okkur með að leysa af Egon Hanusz í miðjustöðunni. Við ætlum líka að gefa Andra tíma til að þróa sinn leik enn frekar,“ sagði Jürgen Schweikardt, framkvæmdastjóri TVB Stuttgart í viðtali á heimasíðu félagsins. „Við erum nú með þrjá leikmenn á EM 19 ára í þeim Andra, Fynn og Nico og allir eru með langa samning hjá okkur,“ bætti hann við. View this post on Instagram A post shared by TVB Stuttgart (@tvbstuttgart)
Þýski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni