„Mjög krefjandi“ að hitta á rétt framboð flugferða Snorri Másson skrifar 18. ágúst 2021 14:41 Faraldurinn hefur enn töluvert að segja um rekstur flugfélaga þótt ástandið hafi batnað mjög síðan fyrr á þessu ári. Vísir/Vilhelm Icelandair hefur að undanförnu þurft að fella niður hluta af áætlun sinni í flugferðum fyrir haustið vegna áhrifa ferðatakmarkana hvers konar. „Að hitta á nákvæmlega á rétt framboð er mjög krefjandi verkefni þessa dagana hjá okkur og öðrum flugfélögum,“ segir segir Ásdís Ýr Pétursdóttir upplýsingafulltrúi flugfélagsins í skriflegu svari til Vísis. Bókanir berist seinna en í venjulegu árferði og staða faraldursins á mismunandi mörkuðum hafi áhrif á bókunarflæðið. „Það verður til þess að við þurfum að aðlaga áætlunina reglulega sem getur t.d. falið í sér að sameina flug, fella ákveðin flug niður eða bæta við flugferðum, eftir aðstæðum. Að undanförnu höfum við sem betur fer einungis þurft að fella niður lítið hlutfall af heildaráætlun,“ segir Ásdís. Fram kom í frétt Fréttablaðsins að PLAY hafi fellt niður fjórtán ferðir til Evrópu í september. Ásdís segir að fjöldi hugsanlegra breytinga hjá Icelandair í þeim mánuði liggi ekki fyrir, en að reglulega sé metið hvort gera þurfi breytingar á áætlunum. Flugáætlun Icelandair er orðin um tífalt stærri en hún var í lok marsmánaðar, ef fjöldi vikulegra alþjóðafluga er borinn saman. Nú eru flugferðirnar um 200 í viku. Það hjálpar þegar kemur að breytingum á flugáætlunum, segir Ásdís. „Í ljósi þess hve flugáætlunin er orðin stór er þó auðvelt, í þeim tilfellum, að finna lausnir sem henta hverjum og einum til að koma viðkomandi á sinn áfangastað,“ segir hún. Icelandair Play Fréttir af flugi Tengdar fréttir 95 komur og brottfarir í dag Fimmtíu og ein brottför er á áætlun frá Keflavíkurflugvelli í dag. Þar ef eru þrjátíu brottfarir með flugvélum Icelandair og þrjár með Play. 12. ágúst 2021 07:34 Yfir 200 þúsund flugu með Icelandair í júlí Farþegum Icelandair fjölgaði verulega í júlí í millilanda- og innanlandsflugi, bæði frá júnímánuði og miðað við sama tíma í fyrra. Þá hefur farþegum í tengiflugi yfir hafið fjölgað töluvert og hafa þeir ekki verið fleiri frá því áður en faraldurinn hófst. 6. ágúst 2021 09:52 Mest lesið Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira
„Að hitta á nákvæmlega á rétt framboð er mjög krefjandi verkefni þessa dagana hjá okkur og öðrum flugfélögum,“ segir segir Ásdís Ýr Pétursdóttir upplýsingafulltrúi flugfélagsins í skriflegu svari til Vísis. Bókanir berist seinna en í venjulegu árferði og staða faraldursins á mismunandi mörkuðum hafi áhrif á bókunarflæðið. „Það verður til þess að við þurfum að aðlaga áætlunina reglulega sem getur t.d. falið í sér að sameina flug, fella ákveðin flug niður eða bæta við flugferðum, eftir aðstæðum. Að undanförnu höfum við sem betur fer einungis þurft að fella niður lítið hlutfall af heildaráætlun,“ segir Ásdís. Fram kom í frétt Fréttablaðsins að PLAY hafi fellt niður fjórtán ferðir til Evrópu í september. Ásdís segir að fjöldi hugsanlegra breytinga hjá Icelandair í þeim mánuði liggi ekki fyrir, en að reglulega sé metið hvort gera þurfi breytingar á áætlunum. Flugáætlun Icelandair er orðin um tífalt stærri en hún var í lok marsmánaðar, ef fjöldi vikulegra alþjóðafluga er borinn saman. Nú eru flugferðirnar um 200 í viku. Það hjálpar þegar kemur að breytingum á flugáætlunum, segir Ásdís. „Í ljósi þess hve flugáætlunin er orðin stór er þó auðvelt, í þeim tilfellum, að finna lausnir sem henta hverjum og einum til að koma viðkomandi á sinn áfangastað,“ segir hún.
Icelandair Play Fréttir af flugi Tengdar fréttir 95 komur og brottfarir í dag Fimmtíu og ein brottför er á áætlun frá Keflavíkurflugvelli í dag. Þar ef eru þrjátíu brottfarir með flugvélum Icelandair og þrjár með Play. 12. ágúst 2021 07:34 Yfir 200 þúsund flugu með Icelandair í júlí Farþegum Icelandair fjölgaði verulega í júlí í millilanda- og innanlandsflugi, bæði frá júnímánuði og miðað við sama tíma í fyrra. Þá hefur farþegum í tengiflugi yfir hafið fjölgað töluvert og hafa þeir ekki verið fleiri frá því áður en faraldurinn hófst. 6. ágúst 2021 09:52 Mest lesið Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira
95 komur og brottfarir í dag Fimmtíu og ein brottför er á áætlun frá Keflavíkurflugvelli í dag. Þar ef eru þrjátíu brottfarir með flugvélum Icelandair og þrjár með Play. 12. ágúst 2021 07:34
Yfir 200 þúsund flugu með Icelandair í júlí Farþegum Icelandair fjölgaði verulega í júlí í millilanda- og innanlandsflugi, bæði frá júnímánuði og miðað við sama tíma í fyrra. Þá hefur farþegum í tengiflugi yfir hafið fjölgað töluvert og hafa þeir ekki verið fleiri frá því áður en faraldurinn hófst. 6. ágúst 2021 09:52