Hreindýraveiðar ganga vel Karl Lúðvíksson skrifar 24. ágúst 2021 08:25 Hreindýraveiðar ganga vel þessa dagana Hreindýraveiðar hafa gengið vel enda hefur viðrað vel til veiða á austurlandi og dýrin virðast vel á sig komin. Það voru ekki allir svo heppnir að fá hreindýri úthlutað fyrir þetta tímabil en þeir sem fengu dýr eru þessa dagana margir fyrir austan land að ná dýrinu. Það hefur viðrað einstaklega vel flesta dagana og margir af þeim sem veiðivísir hefur heyrt frá eru að ná sínu dýri frekar fljótt. Lykilatriðið í góðum árangri á hreindýraveiðum er leiðsögumaðurinn og það fer ekki á milli mála að sá hópur sem hefur til þess réttindi er einstaklega vel skipaður og mæra skyttur sína leiðsögumenn hásterrt með hverri mynd sem er verið að birta af föllnu dýri. Styssti tíminn sem við höfum heyrt af var líklega rétt um klukkutími frá því að lagt var af stað á veiðislóð þangað til tarfurinn var fallinn en í því tilfelli vissi leiðsögumaðurinn um ferðir hjarðar af törfum og stillti sínum skyttum upp á slóð sem hann taldi dýrin fara eftir. Það stóðst og tveir rúmlega 90 kg tarfar féllu með stuttu millibili. Skotveiði Mest lesið Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Síðsumarsflugan sem má ekki gleymast Veiði 24 laxar á einum degi í Svalbarðsá Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Veiðin í ár mikil vonbrigði Veiði Stóru bleikjurnar farnar að taka á Þingvöllum Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Göngur gefa góða von fyrir næsta sumar í Krossá Veiði Eystri Rangá vinsælust hjá Lax-Á Veiði Tölfræði fyrir ágúst 2020 í Eystri Rangá Veiði
Það voru ekki allir svo heppnir að fá hreindýri úthlutað fyrir þetta tímabil en þeir sem fengu dýr eru þessa dagana margir fyrir austan land að ná dýrinu. Það hefur viðrað einstaklega vel flesta dagana og margir af þeim sem veiðivísir hefur heyrt frá eru að ná sínu dýri frekar fljótt. Lykilatriðið í góðum árangri á hreindýraveiðum er leiðsögumaðurinn og það fer ekki á milli mála að sá hópur sem hefur til þess réttindi er einstaklega vel skipaður og mæra skyttur sína leiðsögumenn hásterrt með hverri mynd sem er verið að birta af föllnu dýri. Styssti tíminn sem við höfum heyrt af var líklega rétt um klukkutími frá því að lagt var af stað á veiðislóð þangað til tarfurinn var fallinn en í því tilfelli vissi leiðsögumaðurinn um ferðir hjarðar af törfum og stillti sínum skyttum upp á slóð sem hann taldi dýrin fara eftir. Það stóðst og tveir rúmlega 90 kg tarfar féllu með stuttu millibili.
Skotveiði Mest lesið Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Síðsumarsflugan sem má ekki gleymast Veiði 24 laxar á einum degi í Svalbarðsá Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Veiðin í ár mikil vonbrigði Veiði Stóru bleikjurnar farnar að taka á Þingvöllum Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Göngur gefa góða von fyrir næsta sumar í Krossá Veiði Eystri Rangá vinsælust hjá Lax-Á Veiði Tölfræði fyrir ágúst 2020 í Eystri Rangá Veiði