„Marglaga unglingadrama með slikju af Kaliforníusólskini“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 11:15 Listamaðurinn Benedikt Hermann Hermannsson, betur þekktur sem Benni Hemm Hemm. Frosti Jón Benni Hemm Hemm gefur í dag út lagið Ísskápurinn. Lagið er önnur smáskífan af væntanlegri plötu frá Benna. „Ísskápurinn er marglaga unglingadrama með slikju af Kaliforníusólskini. Lagið fjallar um drungalega undraveröld unglingsins, „að vera eins og fis en að vera 100 þús. hið innra“ Lagið fjallar einnig um hvað lagið geti verið léttvægt og óbærilega þungt á sama tíma,“ segir Benni um lagið Ísskápurinn. Í kvöld kemur Benni Hemm Hemm fram á Húrra í Tryggvagötu ásamt hljómsveit sinni. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er miðasala hafin á Tix.is. Benni Hemm Hemm hefur, sem heitir fullu nafni Benedikt Hermann Hermannsson, hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi og skapað sér nafn sem framsækinn og frumlegur tónlistarmaður en á síðasta ári gaf hann út sína tíundu plötu, Thank You Satan. Lagið Ísskápurinn er komið á Spotify og má einnig heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Benni Hemm Hemm - Ísskápurinn Menning Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Ísskápurinn er marglaga unglingadrama með slikju af Kaliforníusólskini. Lagið fjallar um drungalega undraveröld unglingsins, „að vera eins og fis en að vera 100 þús. hið innra“ Lagið fjallar einnig um hvað lagið geti verið léttvægt og óbærilega þungt á sama tíma,“ segir Benni um lagið Ísskápurinn. Í kvöld kemur Benni Hemm Hemm fram á Húrra í Tryggvagötu ásamt hljómsveit sinni. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er miðasala hafin á Tix.is. Benni Hemm Hemm hefur, sem heitir fullu nafni Benedikt Hermann Hermannsson, hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi og skapað sér nafn sem framsækinn og frumlegur tónlistarmaður en á síðasta ári gaf hann út sína tíundu plötu, Thank You Satan. Lagið Ísskápurinn er komið á Spotify og má einnig heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Benni Hemm Hemm - Ísskápurinn
Menning Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira