Besti árangur Haraldar á Áskorendamótaröðinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. ágúst 2021 23:01 Kylfingurinn Haraldur Magnús Franklín átti gott mót í Hollandi um helgina þar sem hann tók þatt í Áskorendamótaröðinni í golfi. Haraldur komst alla leið í bráðabana um efsta sætið en endaði jafn í öðru sæti eftir bráðabanann sem lak með því að Spánverjinn Alfredo Garcia-Heredia bar sigur úr býtum. Leikið var á The Dutch golfvellinumí Spijk í Hollandi. Haraldur lék á samtals ellefu höggum undir pari en þetta er hans besti árangur sem atvinnumaður á Áskorendamótaröðinni. Guðmundur Ágúst Kristjánsson tók einnig þátt í mótinu og lauk keppni í áttunda sæti á samtals átta höggum undir pari. Haraldur Magnus is on fire today #ChallengeTrophy pic.twitter.com/s0gGd4wL6J— Challenge Tour (@Challenge_Tour) August 29, 2021 Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Haraldur komst alla leið í bráðabana um efsta sætið en endaði jafn í öðru sæti eftir bráðabanann sem lak með því að Spánverjinn Alfredo Garcia-Heredia bar sigur úr býtum. Leikið var á The Dutch golfvellinumí Spijk í Hollandi. Haraldur lék á samtals ellefu höggum undir pari en þetta er hans besti árangur sem atvinnumaður á Áskorendamótaröðinni. Guðmundur Ágúst Kristjánsson tók einnig þátt í mótinu og lauk keppni í áttunda sæti á samtals átta höggum undir pari. Haraldur Magnus is on fire today #ChallengeTrophy pic.twitter.com/s0gGd4wL6J— Challenge Tour (@Challenge_Tour) August 29, 2021
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira