Herra Hnetusmjör gaf út Flottur strákur 2 á afmælisdaginn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 10:43 Herra Hnetusmjör gaf út nýja plötu í dag. Herra Hnetusmjör gaf út plötu í dag á 25 ára afmælisdaginn sinn sem ber heitið; Flottur Strákur 2. Platan er sjálfstætt framhald fyrir aðdáendur Flottur strákur, sem var fyrsta plata Herra Hnetusmjörs og kom út fyrir fimm árum síðan. „Margir hafa haldið að Herrann sé að færa sig meira úr rappinu í popp en á þessari plötu sýnir hann ótrúlegt flæði og sannar fyrir hlustendum að hann sé einn besti rappari landsins,“ segir um plötuna. „Herra Hnetusmjör og Joe Frazier gera hér langþráða endurkomu en tvíeykið hefur ekki sameinað krafta sína í þrjú ár – lagasmíði og taktsmíði Fraziers er öflug að vana og flestir ættu að þekkja lagið með þeim tvem, Jámarh. Flottur Strákur 2 er nostalgísk og auðveld hlustun sem er go-to platan í næsta partý.“ Á plötunni má finna átta lög. Floni er með honum í einu lagi og Joe Frazier í tveimur. Platan er komin inn á Spotify og áskrifendur geta hlustað á hana í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Kjóstu hvaða lið á skilið annað tækifæri í Kviss Önnur þáttaröð af spurningarþáttunum Kviss hefst á stöð 2 í haust í stjórn Björns Braga Arnarssonar. 11. ágúst 2021 20:21 Veldið stækkar og barn númer tvö á leiðinni Lífið og lánið virðist leika við rapparann Herra Hnetusmjör þessa dagana, sem og blessað barnalánið. Sara Linneth Castañeda kærasta Árna Páls tilkynnti í dag að von væri á þeirra öðru barni. 15. júlí 2021 14:02 Herra Hnetusmjör kominn í nikotínpúðabransann Rapparinn Herra Hnetusmjör, Árni Páll Árnason, hefur komið á laggirnar eigin nikótínpúðabúð á Dalvegi í Kópavogi, sem opnar kl. 14 í dag. 7. júlí 2021 10:44 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Margir hafa haldið að Herrann sé að færa sig meira úr rappinu í popp en á þessari plötu sýnir hann ótrúlegt flæði og sannar fyrir hlustendum að hann sé einn besti rappari landsins,“ segir um plötuna. „Herra Hnetusmjör og Joe Frazier gera hér langþráða endurkomu en tvíeykið hefur ekki sameinað krafta sína í þrjú ár – lagasmíði og taktsmíði Fraziers er öflug að vana og flestir ættu að þekkja lagið með þeim tvem, Jámarh. Flottur Strákur 2 er nostalgísk og auðveld hlustun sem er go-to platan í næsta partý.“ Á plötunni má finna átta lög. Floni er með honum í einu lagi og Joe Frazier í tveimur. Platan er komin inn á Spotify og áskrifendur geta hlustað á hana í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Kjóstu hvaða lið á skilið annað tækifæri í Kviss Önnur þáttaröð af spurningarþáttunum Kviss hefst á stöð 2 í haust í stjórn Björns Braga Arnarssonar. 11. ágúst 2021 20:21 Veldið stækkar og barn númer tvö á leiðinni Lífið og lánið virðist leika við rapparann Herra Hnetusmjör þessa dagana, sem og blessað barnalánið. Sara Linneth Castañeda kærasta Árna Páls tilkynnti í dag að von væri á þeirra öðru barni. 15. júlí 2021 14:02 Herra Hnetusmjör kominn í nikotínpúðabransann Rapparinn Herra Hnetusmjör, Árni Páll Árnason, hefur komið á laggirnar eigin nikótínpúðabúð á Dalvegi í Kópavogi, sem opnar kl. 14 í dag. 7. júlí 2021 10:44 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Kjóstu hvaða lið á skilið annað tækifæri í Kviss Önnur þáttaröð af spurningarþáttunum Kviss hefst á stöð 2 í haust í stjórn Björns Braga Arnarssonar. 11. ágúst 2021 20:21
Veldið stækkar og barn númer tvö á leiðinni Lífið og lánið virðist leika við rapparann Herra Hnetusmjör þessa dagana, sem og blessað barnalánið. Sara Linneth Castañeda kærasta Árna Páls tilkynnti í dag að von væri á þeirra öðru barni. 15. júlí 2021 14:02
Herra Hnetusmjör kominn í nikotínpúðabransann Rapparinn Herra Hnetusmjör, Árni Páll Árnason, hefur komið á laggirnar eigin nikótínpúðabúð á Dalvegi í Kópavogi, sem opnar kl. 14 í dag. 7. júlí 2021 10:44