Gefur út plötu á afmælisdaginn sinn Ritstjórn Albúmm.is skrifar 1. september 2021 14:30 Herra Hnetusmjör gaf út plötu í dag á 25 ára afmælisdaginn sinn sem ber heitið; Flottur Strákur 2. Platan er sjálfstætt framhald fyrir aðdáendur Flottur Strákur (2015) sem er fyrsta plata Herra Hnetusmjörs og kom út fyrir 5 árum síðan. Margir hafa haldið að Herrann sé að færa sig meira úr rappinu í popp en á þessari plötu sýnir hann ótrúlegt flæði og sannar fyrir hlustendum að hann sé einn besti rappari landsins. Herra Hnetursmjör og Joe Frazier vinna aftur saman. Herra Hnetusmjör og Joe Frazier gera hér langþráða endurkomu en tvíeykið hefur ekki sameinað krafta sína í þrjú ár – lagasmíði og taktsmíði Fraziers er öflug að vana og flestir ættu að þekkja lagið með þeim tveim, Jámarh. Flottur Strákur 2 er nostalgísk og auðveld hlustun sem er go-to platan í næsta partý. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið
Platan er sjálfstætt framhald fyrir aðdáendur Flottur Strákur (2015) sem er fyrsta plata Herra Hnetusmjörs og kom út fyrir 5 árum síðan. Margir hafa haldið að Herrann sé að færa sig meira úr rappinu í popp en á þessari plötu sýnir hann ótrúlegt flæði og sannar fyrir hlustendum að hann sé einn besti rappari landsins. Herra Hnetursmjör og Joe Frazier vinna aftur saman. Herra Hnetusmjör og Joe Frazier gera hér langþráða endurkomu en tvíeykið hefur ekki sameinað krafta sína í þrjú ár – lagasmíði og taktsmíði Fraziers er öflug að vana og flestir ættu að þekkja lagið með þeim tveim, Jámarh. Flottur Strákur 2 er nostalgísk og auðveld hlustun sem er go-to platan í næsta partý. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið