Júníus Meyvant heldur tónleika eftir tveggja ára hlé Ritstjórn Albúmm.is skrifar 6. september 2021 14:31 Júníus Meyvant kemur fram ásamt hljómsveit sinni í Bæjarbíói í Hafnarfirði föstudaginn 24. September. Það eru að verða komin tvö ár síðan Júníus Meyvant hélt síðast tónleika hér á landi og spenningur Júníusar og hljómsveitar því gífurlega mikill að koma fram. Um er að ræða 200 manna viðburð og verður því engin krafa um hraðpróf. Ljósmynd: Spessi. Undanfarna mánuði hefur Júníus Meyvant haldið sér uppteknum við að semja og taka upp nýtt efni en hann er nú tilbúinn með nýja plötu sem mun koma út á næsta ári og má búast við að nýtt efni verði frumflutt á þessum tónleikum. Ekki missa af Júníusi Meyvant ásamt hljómsveit í hinum einstaka tónleikasal Bæjarbíós í Hafnarfirði föstudaginn 24. september. Hægt er að nálgast miða á Tix.is. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið
Það eru að verða komin tvö ár síðan Júníus Meyvant hélt síðast tónleika hér á landi og spenningur Júníusar og hljómsveitar því gífurlega mikill að koma fram. Um er að ræða 200 manna viðburð og verður því engin krafa um hraðpróf. Ljósmynd: Spessi. Undanfarna mánuði hefur Júníus Meyvant haldið sér uppteknum við að semja og taka upp nýtt efni en hann er nú tilbúinn með nýja plötu sem mun koma út á næsta ári og má búast við að nýtt efni verði frumflutt á þessum tónleikum. Ekki missa af Júníusi Meyvant ásamt hljómsveit í hinum einstaka tónleikasal Bæjarbíós í Hafnarfirði föstudaginn 24. september. Hægt er að nálgast miða á Tix.is. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið